Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 75
E'MREIÐIN FRÁ FÆREYJUM 71 Vfirleitt. Hvort þeir eru margir, sem vilja fullan skiinað við Oani, læt eg ósagt. A þingi því, sem nú situr, eru flokkarnir jafnir. Þó mega sambandsmenn sín betur í ýmsum málum, því að þegar jöfn eru atkvæði, sker atkvæði amtmanns úr, en auðvitað er hann sambandsmaður. Tveir Lögþingsmenn eiga sæti í Ríkisþinginu ^anska. Nú eru það þeir Effersöe og Samuelsen. Þeir eru báðir sambandsmenn allheitir. í sumar sem leið sló heldur í harðbakka með þeim Effersöe og Joannesi Patursyni. Sú deila er víst almenningi kunn af blöðunum, og skal hún því ekki rakin hér. Jóannes Paturson er kóngsbóndi á gamla höfuð- bólinu, Kirkjubæ. Hann er foringi sjálfstjórnarmanna. — í Kirkjubæ eru forn hús og fögur. Þar stendur enn stofa sú, Sem sagt er að verið hafi skólastofa Sverris konungs. Skrif- stofa Joannesar er hin sama og var biskupanna í kaþólskum s'ð- I Kirkjubæ standa líka kirkjumúrar ævagamlir. I einum Ve3gnum er skrín fornt greypt í múrinn, og eru í því ýmsir helgir dómar, meðal annars bein úr Þorláki helga. Síðan um siðaskifti hafa verið danskir prestar í Færeyjum. ^lestir þeirra eru danskir enn. Fæstir af þeim læra færeysku. ^rá altarinu má aldrei heyrast færeyskt orð. Þó er helgisiða- bókin til þýdd á færeysku. En nú í tvö ár hefur staðið á leyfi að nota bókina, og er það ófengið enn. Prédikun má flytja á færeysku, en þó þarf til þess sérstakt leyfi frá æðri stöðum. Og ekki mega þær fara fram úr vissum fjölda á ári í hverri kirkju. I skólunum er sama uppi á teningnum. Danskan má heita e'nráð. Barnaskólakerfið er sniðið eftir því danska, og er það Vfirleitt í góðu lagi, frá því sjónarmiði séð. Barnakennarar eru færeyskir. En fyrirskipað er, að öll kensla fari fram á dönsku. Þó er sú undanþága, að tala megi til útskýringar á faereysku við allra yngstu börnin, sem ekki skilja stakt orð í dönsku. Kennaraskóli er í Þórshöfn í sambandi við gagnfræða- sl<ólann þar, og eru það æðstu skólastofnanir Færeyinga. I Þeim báðum fer kenslan fram á dönsku. í kennaraskólanum eru 6 stundir á viku í dönsku, en 2 st. í færeysku. I gagn- fraeðaskólanum eru 5 deildir. í þrem fyrstu er færeyska í 2 st. á viku, í 4. deild mega nemendur velja á milli fær-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.