Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 81

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 81
ÉIMREIÐIN spiritisminn eflist Á ENQLANDI 77 •nnar. Það hefur ekki sérstakt orð á sér fyrir einstaka sann- sö9li eða samviskusemi. Afstaða þess til spíritismans og skyldra stefna hefur helst verið hatursfull fyrirlitning. En það er frægt fyrir það, hve næmt það hefur verið á almenningsálitið. Það ve't, ef til vill allra enskra blaða best, hvaðan vindurinn blæs ~~ þessi hálf-dularfulli gustur af skoðunum og vilja múgsins. Blaðið spyr í þessari grein, sem eg hef minst á, hvernig á þyí standi, að kirkjurnar séu alt af að kveina undan því, að >nenn leggist frá þeim. Sannleikurinn sé ómótmælanlega sá, að menn hafi aldrei verið jafn-trúhneigðir eins og á þessum óögum. Hvers vegna geti kirkjan þá ekki haldið í þá? Og blaðið spyr enn fremur, hvernig á því standi, að spíritisminn sé að eflast svo stórkostlega, sem raun sé á orðin, jafnframt því sem kirkjunum hnigni. Svo að jafnvel fjandmenn spíritismans eru farnir að kannast við svona mikið. Og jafnvel þeir eru farriir við og við að spyrja skynsamlega. Sjálfsagt stafar þetta nokkuð af því liðsinni, sem hreyfing- unni er lagt af vísindamönnunum. Hver bókin hefur rekið aöra frá Flammarion, einum af helstu stjörnufræðingum ver- a'darinnar. Hans skoðanir eru eindregið spíritistiskar. Dr. Geley °9 prófessor Richet og Dr. v. Shrenck-Notzing taka af- dráttarlaust í strenginn með fyrirbrigðunum, að þau gerist, og gefa út um það miklar og mjög merkilegar bækur. Eg geri rað fyrir, að það geri mjög lítið til, þó að vísindamennirnir, e>ns og þessir 3, vilji sumpart ekki taka afstöðu til þess, hvort fyrirbrigðin stafi frá framliðnum mönnum, sumpart telji það ólíklegt. Aðalbaráttan hefur staðið um það, síðan um miðja S'ðustu öld, hvort þau undur, sem spíritistarnir hafa skýrt frá, óæði á hugrænu og efnislegu sviði, gerist í raun og veru svikalaust, eða gerist ekki. Menn vita, hvernig gengið hefur ^er á íslandi. Meðan nokkuð verulega var deilt á okkur, var svikabrigslunum sullað út eins og óhreinu vatni. Eins er um það, sem ritað hefur verið hér á landi gegn tilraunum merkis- ^anna í öðrum löndum. Því hefur alt af verið haldið fram, aö tilraunamennirnir hafi látið blekkjast af svikum. Svipað hefur verið í öðrum löndum. Um þetta hefur aðalbaráttan verið, þangað til á síðustu árum. Þegar nú þetta aðalvígi andstæðinga spíritismans er hrunið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.