Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 83

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 83
EIMReiðin spiritisminn eflist á enqlandi 79 Ur og hann. Fyrir nokkurum mánuðum trúði hann ekki á fram- tald lífsins eftir dauðann. Svo kom það fyrir hann að missa konuna sína. Hjóna- bandið hafði ekki að eins verið með afbrigðum ástúðlegt, heldur hafði líka konan verið aðstoðarmaður hans og félagi í hans margháttaða starfi. Upp úr þeim missi tók hann sér fyrir hendur að rannsaka, hvort nokkur sannleikur væri í full- yrðingum nútíðarmanna um annan heim og samband við hann. Það er eftirtektarvert og lærdómsríkt, hvernig hann byrjaði. ^ann byrjaði á því að lesa, að fræðast sem vandlegast um reynslu annara manna. Það virðast hafa verið bækur Flam- ^arions, sem fyrst vöktu hjá honum efa um það, að lífsskoð- Un hans hefði verið rétt fram að þeim tíma. Hann las og las kynstrin öll af því skynsamlegasta, sem um málið hefur verið shrifað. Hann sannfærðist ekki af því. Hann var svo gerður, að hann gat ekki sannfærst um mál, sem hafði verið honum )afn-fjarlaegt, nema af eigin reynd. En með þessum hætti varð ^u9ur hans undir það búinn að hafa nokkurt verulegt gagn persónulegri reynslu. Lesturinn forðaði honum frá því að 'áta alt lenda í óskynsamlegum og staðlausum rengingum. Þótt kynlegt megi virðast, byrjaði hann tilrauna-eftirgrensl- an*r sínar í 7000 mílna fjarlægð frá sjálfum sér, í Johannes- ^Ur9 í Suður-Afríku. Svo fékk hann sjálfur fund í London sept. í haust. Hann hefur skýrt frá þessu í einu af stór- blöðum Lundúnaborgar í grein, sem vakið hefur fádæma a^hygli úti um alt England. 9reinin fer hér á eftir, með ofurlitlum úrfellingum: Áður en konan mín dó, hafði hvorugt okkar neina trú á ^amhaldslífi sálarinnar eftir andlátið. En daginn sem hún and- aðist varð eg gagntekinn af þeirri sannfæring, að hún væri ehki dauð. Síðar fór eg að verða á báðum áttum, og að lok- Uln. fyrir meira en ári, réð eg af að skygnast um eftir henni. ^9 hagaði mér svo gætilega og óflausturslega sem mér er eðlilegt, þegar um alvarleg mál er að tefla. Fyrsta sporið mitt var að spyrja mann í Suður-Afríku, sem hafði skrifað mér, hvort hann og tilraunahringur hans vildi reVna að ná fregnum af konunni minni. Hringurinn svaraði Þessu ástúðlega, og mjög bráðlega fékk eg þá frétt, að »litla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.