Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 84
80 SPIRITISMINN EFLIST A ENQLANDI eimREIÐIn frúin« hefði gert vart við sig, að með hana hefði komið her- maður, sem fallið hefði á Frakklandi, og að með henni hefði verið hávaxnari kona, sem hefði sagst vera frændkona henn- ar og heita Margaret. Þetta var fremur fælandi. Eg var þess fullvís, að konan mín hafði ekki átt neina frændkonu né vinkonu, sem hafði heitið Margaret. Eg dró þá álykíun af þessu, að hermanninuin hefði skjátlast. En á sunnudaginn var sagði konan mín mér út af vörum miðils á tilraunafundi í London, að einn af þeim fyrstu, sem hefðu hitt hana og hjálpað henni hinumegin, væri frændkona hennar, sem héti Margaret og hefði dáið í barnæsku. »Þu þektir ekki Margaret« sagði miðillinn, »en spyrðu þig fVrir’ og þér mun verða sagt frá henni«. Undir lok fundarins í London sagði miðillinn fyrir konuna mína: »Georg er hér«. Eg gat ekki giskað á, hver Georð væri, og það gátu ekki heldur dætur rnínar. En daginn eftn- sat eg og var að brjóta heilann um þetta, og þá koni mer alt í einu til hugar, að Georg kynni að vera nafnið á her- manninum, sem hafði komið með konuna mína og Margaret i ]óhannesburg. Eg leitaði að skýrslunni frá Suður-Afríku oQ komst að raun um, að Georg hafði maðurinn heitið. Nú bið eg menn að athuga það, að Lundúna-miðillmn hafði aldrei heyrt getið um hringinn í Suður-Afríku, að huu vissi ekki nafn mitt, og að eg hafði sagt henni, að eg hefði aldrei leitað til miðils fyr. Eg ætla nú að segja frá fundi mínum í London. Hr. Hewat McKenzie, sem stofnaði London Psychical College, hafði boðið mér að leita til eins af bestu miðlum veraldarinnar, oQ eg þá boðið 23. september. Nú er best að eg skýri frá, hvernig hug mínum var háttað. Eg hélt, að það kynni að vera til framhaldslíf, en eg hafð' ekki fengið sönnun fyrir því, og sönnunin, sem eg vildi fa> átti að vera persónuleg og greinileg. Áður en eg lagði stað, sagði ein dætra minna við mig: »Láttu þá nú ekki ginna þ>S með einhverjum sæg af bláum ljósum og bjöllubumbum«. eg svaraði henni, að ef miðillinn ætti að sannfæra mig, þá V^1 hún að segja mér eitthvað, sem hún vissi ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.