Eimreiðin - 01.01.1924, Side 85
E>MREIÐIN spiritisminn EFLIST Á ENGLANDI 81
Mér til mikillar furðu sagði hún mér ýms atriði, sem hún
v*ssi ekki, og nokkur, sem eg vissi ekki sjálfur. Sannanirnar,
Sem eg fékk, voru þess eðlis, sem eg hafði óskað eftir. Það
Ver af því, að það var konan mín, sem kom með þær, og
hún þekti hug minn nákvæmlega og vissi, hvers eg þarfnaðist.
Eg hef verið beðinn að nefna ekki nafn miðilsins, svo að
e9 ætla að nefna hana frú Tranquil. Hún virtist vera ljúf og
9óð kona og dama. Mér leist vel á hana jafnskjótt sem eg
Sa hana, og eg kunni mjög vel við stjórnanda hennar, stúlku-
*3arr>, sem kölluð er Fedor og talaði með útlendum hreim.
Eg ætla nú að fara vel að rengingamanninum. Eg ætla að
honum að gera ráð fyrir því, að frú Tranquil sé svikari,
að hún hafi ekki farið í sambandsástand eða sofnað, heldur
tah alt verið uppgerð hjá henni, að hún hafi vitað nafn mitt
°9 atvinnu, og að stjórnandinn, Fedor, hafi ekki verið annað
en frú Tranquil með uppgerðarrödd og uppgerðareinkennum.
E*i þá verða menn jafnframt að gera ráð fyrir því, að frú
Tranquil sé afburða leikari, snjall búktalari, og svo næm á
firðhrif, að það gangi næst göldrum. Við skulum hugsa okkur
þetta sé svona.
I herberginu var talið dimt, en eftir fáeinar mínútur gat eg
Seð miðilinn greinilega; sannleikurinn var sá, að eg hefði get-
að lesið á bók. Enginn var í húsinu nema frú Tranquil og eg.
^'5 sátum svo, að eg hefði getað komið við hana, án þess
að standa upp. Við sátum nærri því beint hvort á móti öðru.
Ef minn stóll sneri beint í suðaustur, þá sneri hennar stóll í
hánorður. Eg var alveg rólegur og hafði skarpar gætur á öllu.
Aldrei leit eg af miðlinum og eg heyrði hvert hljóð.
Fedor byrjaði með því að segja, að dömu langaði til að
*ala við mig, og hún vildi segja það, að henni þætti vænt um,
a® eg hefði komið þennan dag, af því að þetta væri afmæli
m)ög skemtilegs tíma, sem við hefðum verið saman, fyrir löngu
°9 á öðrum stað. Hún sagði: »Þú átt ljósmynd, sem þá var
fekin, en hún er einhverstaðar í vanhirðu. Hún vill, að þú
f*nnir hana«.
Eg hélt, að hún ætti við mynd, sem tekin var í Wighteyjunni
1887, en dætur mínar mintu mig á, að það hefði verið í maí,
er> ekki í september. Að lokum mintist eg þess, að við hefð-
6