Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 85
E>MREIÐIN spiritisminn EFLIST Á ENGLANDI 81 Mér til mikillar furðu sagði hún mér ýms atriði, sem hún v*ssi ekki, og nokkur, sem eg vissi ekki sjálfur. Sannanirnar, Sem eg fékk, voru þess eðlis, sem eg hafði óskað eftir. Það Ver af því, að það var konan mín, sem kom með þær, og hún þekti hug minn nákvæmlega og vissi, hvers eg þarfnaðist. Eg hef verið beðinn að nefna ekki nafn miðilsins, svo að e9 ætla að nefna hana frú Tranquil. Hún virtist vera ljúf og 9óð kona og dama. Mér leist vel á hana jafnskjótt sem eg Sa hana, og eg kunni mjög vel við stjórnanda hennar, stúlku- *3arr>, sem kölluð er Fedor og talaði með útlendum hreim. Eg ætla nú að fara vel að rengingamanninum. Eg ætla að honum að gera ráð fyrir því, að frú Tranquil sé svikari, að hún hafi ekki farið í sambandsástand eða sofnað, heldur tah alt verið uppgerð hjá henni, að hún hafi vitað nafn mitt °9 atvinnu, og að stjórnandinn, Fedor, hafi ekki verið annað en frú Tranquil með uppgerðarrödd og uppgerðareinkennum. E*i þá verða menn jafnframt að gera ráð fyrir því, að frú Tranquil sé afburða leikari, snjall búktalari, og svo næm á firðhrif, að það gangi næst göldrum. Við skulum hugsa okkur þetta sé svona. I herberginu var talið dimt, en eftir fáeinar mínútur gat eg Seð miðilinn greinilega; sannleikurinn var sá, að eg hefði get- að lesið á bók. Enginn var í húsinu nema frú Tranquil og eg. ^'5 sátum svo, að eg hefði getað komið við hana, án þess að standa upp. Við sátum nærri því beint hvort á móti öðru. Ef minn stóll sneri beint í suðaustur, þá sneri hennar stóll í hánorður. Eg var alveg rólegur og hafði skarpar gætur á öllu. Aldrei leit eg af miðlinum og eg heyrði hvert hljóð. Fedor byrjaði með því að segja, að dömu langaði til að *ala við mig, og hún vildi segja það, að henni þætti vænt um, a® eg hefði komið þennan dag, af því að þetta væri afmæli m)ög skemtilegs tíma, sem við hefðum verið saman, fyrir löngu °9 á öðrum stað. Hún sagði: »Þú átt ljósmynd, sem þá var fekin, en hún er einhverstaðar í vanhirðu. Hún vill, að þú f*nnir hana«. Eg hélt, að hún ætti við mynd, sem tekin var í Wighteyjunni 1887, en dætur mínar mintu mig á, að það hefði verið í maí, er> ekki í september. Að lokum mintist eg þess, að við hefð- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.