Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 98
94 RAUÐA SNEKK]AN EIMREIÐlN um sínum. En hann endurgalt það aldrei með því að líta við til hennar. Hún horfði á eftir honum uns hann hvarf. Það virtist hvíla á honum einhver mara og alt látbragð hans virt- ist bundið viðjum þagnarinnar. Ástfangin og með aðdáun starði Uríana á eftir Ardi og gleymdi alveg gamla netinu, sem lá 1 kjöltu hennar. Og þannig sat hún, Úríana hin fagra og Se^' ríka, stúlkan, sem ungu mennirnir kölluðu: La Fiamma1. Þannig leið langur tími, og ungan stúlkan fann, að hún unni Ardi hinum þögla. Þó að Úríana væri yndisleg eins og sjálf fegurðargyðjan, hafði enginn karlmaður nálgast hana. Því hún fyrirleit þa> sem þráðu hana í auðmýkt. Geðríki hennar heimtaði járn' fastan vilja, sem héldi henni í fjötrum með ofurafli karlmenn- isins. Hún þráði að horfa í björt, staðföst og óbifanleg, ógn- um þrungin augu, sem gætu beygt hana og hertekið. Hún vildi lúta afli þeirra í kærleika eins og dýrðlingurinn píslaf' vættinu. Hún þráði, að ástin kæmi eins og þrumugnýr, kaerm eins og ofviðrið, sem þenur út voðir skipanna og ber þaU langt á haf út. Sál hennar vildi láta sigrast, áður en hún gæfi sig sjálfa. Ella ætlaði hún að halda áfram að bæta net sín og hlusta þegjandi á sögur kvennanna og gamalmenn- anna, sem sátu í kofadyrum sínum á ströndinni og unnu eins og hún í sólskininu og svalandi blænum utan af hafinu. Annsrs ætlaði hún að láta sér standa á sama um alt, láta sér nægja að sýna piltunum fyrirlitningu og syngja kliðmjúku ástsr- söngvana sína, eins og áður. Því Úríana hafði fagra söng- rödd, ástríðufulla og hreimmikla. Svona hafði langur tími liðið, og nú stóð Úríana í fegursta skrúði æskunnar. Hún var tuttugu og fimm ára. Ásta hafði hún ekki notið. En það hrygði hana ekki, þótt hún væri heit eins og loginn, sem liðast líkt og höggormur upp mót himni, svo sem til að sýna blíðuatlot loftinu, sem gefur honum Hf- Hún skeytti ekki um að halda sér til. í herbergi hennar var að eins eitt rúm og gömul dragkista. í henni geymdi hun föt sín og hörlínið, sem móðir hennar hafði látið henni eftir í heimanmund. Engin skrautáhöld voru í herberginu, ekki 1 La Fiamma: eldsloginn, hin logheita.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.