Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 107

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 107
ElMREIÐIN RAUÐA SNEKKJAN 103 Hann hljóp áleiðis til bæjarins, hljóp eins og hafið væri á haslum hans og ætlaði að gleypa hann í sig. Hann vissi í rauninni ekki hvað hann ætlaði að gera, hann fann varla til sársauka. En hann æddi áfram í myrkrinu eins °2 vitstola maður, og blóðið ólgaði og sauð í æðum hans. Alt í einu fanst honum hann heyra hratt fótatak á eftir sér. Hárin risu á höfði hans. Hver var það, sem veitti honum eftir- för í næturmyrkrinu? Hann heyrði fótatakið færast nær og nær. Hvernig sem hann hljóp, náði það honum samt. Hann fann kaldan andgust á kinn sér; einhver nefndi tvö nöfn rétt við eyra honum — — — og svo hrópaði þessi ömurlegi 9estur upp nafn hans, með skerandi röddu. — Ardi féll flatur f'l jarðar og lá stundarkorn hreyfingarlaus. Svo stóð hann hægt og varlega á fætur og rendi óttaslegnum augum alt í hring. En hann sá ekkert né heyrði. Sjómaðurinn krossaði sig á enni og brjósti. Hann vissi að dauðinn hafði elt hann. Nú var hann kominn á undan honum iil þess að gægjast inn um dyrnar á kofa hans. Eftir stundarkorn var Ardi kominn heim að húsi sínu. Hann siakk lyklinum f skráargatið með mikilli varúð og sneri hon- um hægt, til þess að ekki skyldi hrikta í lásnum, svo gekk hann inn og lokaði hurðinni vandlega á eftir sér. Það var eins oq hann gengi í leiðslu. Ljós brann í herbergi Rimuels, en rúmið hans var óhreyft. A borðinu stóðu leifar af kveldmatnum og blómvöndur úr hvítþyrnum stóð þar í glasi. Ardi gekk upp stigann, sem lá npp á loftið og varaðist allan hávaða. Hann staðnæmdist fyrir framan litlar dyr. Þá heyrði hann að skyndilega var hlaupið nm í herberginu fyrir innan og að einhver kallaði svefndrukkn- nm róm: »RimueI. þarna er ljós! Sko, Rimuel, það er einhver að koma!« »Opnið«, grenjaði Ardi. Svo heyrðist hávaði eins og rúður væru brotnar og brak í hurðinni, er hún lét undan átaki sjómannsins. Við rúmið stóð Úríana hálfklædd, og féll langa hárið niður nm herðarnar. Hún horfði á Ardi rólega og óttalaust. »Fylgdu mér«, skipáði sjómaðurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.