Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 115

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 115
^MREIÐin í BRAGALUNDI 111 °9 fagnaðartitringur fara um sál uora venjulegast með löngu 1 ’bili. Sjaldan stöndum vér augliti til auglitis við sanna feg- ^ð eins stöku sinnum verðum vér hrifin af djúpri til- lnningu. Hið fagra í heiminum er svo fallvalt, svo brothætt, SVo SÍarnt á að hrökkva undan oss og hverfa oss samstundis sl°num. En skáldskapurinn er gæddur þeim óviðjafnanlega mætti- að hann getur gripið þessi mikilvægu augnablik lífsins °9 gert þau ódauðleg. Hann getur breytt einum fögrum fyrir- rÖ1 1 eilífan unað. Þorsteinn Erlingsson sá sólskríkjuna, þar Sein hún söng út í bláinn fögnuð sinn yfir fegurð fjalldalanna v°rnæturkyrðinni á Þórsmörk, og sú sýn fylti hann fögnuði. ólskríkjan sjálf hvarf brátt, hefur ef til vill orðið úti í fyrstu v°harbyljunum. En skáldið gat ekki gleymt geðhrifunum, sem sÝn>n vakti, heldur óf úr þeim ofurlítið, yndislegt kvæði og 9erði sólskríkjuna ódauðlega í íslenskum bókmentum. nugprýgin er jafnhverful eins og fegurðin. Endrum og e,ns finst oss lífið dáðríkt æfintýr, oss svellur móður og þykj- Umst í flestan sjó. Vér finnum að vér erum ódauðlegs Is> að lífið stendur sigri hrósandi, hafið yfir takmörk tíma °9 rúms. En þetta er sjaldnast nema augnabliksreynsla, og v®ru ekki skáldin, mundi hún fljótt fyrnast í amstri hversdags- ,Slns- Það eru skáldin, sem blása oss í brjóst riddaraskap og 9otugmensku. Lúðrahljómur þeirra hrífur hjarta vort. Værum Ver án skáldskapar, mundi líf vort verða tómt matarstrit og á u haerra stigi en líf dýranna. Sviftið oss öllum þeim há- Vgu tilfinningum, sem skáldskapurinn blæs oss í brjóst, og Ver munum verða eins og grasið á jörðunni, sem í dag stendur, e" 0 morgun verður í ofn kastað. En það er eitthvað í mann- lnu- sem aldrei verður fótum troðið, og skáldlistin getur, eins °9 sönn trú, frelsað sálir frá glötun og upprætt fjölda synda. ^ ^ óðru lagi kennir skáldskapurinn oss að þekkja oss sjálfa. ann skýrir hvað í oss býr, opinberar oss fylgsni vorrar eigin ar. Því menn sjá oftast sína eigin sál eins og í gegnum °99vað gler, en skáldið lýsir hana með ljóma sínum. Menn e’9a erfitt með að gera sér grein fyrir tilverunni, og það °star oft mikla baráttu að komast að nokkurri fastri niður- ^°ðu um sjálfan sig og umheiminn. Vér eigum erfitt með að °tna í sjálfum oss og einatt enn þá erfiðara að gera öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.