Eimreiðin - 01.01.1924, Page 115
^MREIÐin
í BRAGALUNDI
111
°9 fagnaðartitringur fara um sál uora venjulegast með löngu
1 ’bili. Sjaldan stöndum vér augliti til auglitis við sanna feg-
^ð eins stöku sinnum verðum vér hrifin af djúpri til-
lnningu. Hið fagra í heiminum er svo fallvalt, svo brothætt,
SVo SÍarnt á að hrökkva undan oss og hverfa oss samstundis
sl°num. En skáldskapurinn er gæddur þeim óviðjafnanlega
mætti- að hann getur gripið þessi mikilvægu augnablik lífsins
°9 gert þau ódauðleg. Hann getur breytt einum fögrum fyrir-
rÖ1 1 eilífan unað. Þorsteinn Erlingsson sá sólskríkjuna, þar
Sein hún söng út í bláinn fögnuð sinn yfir fegurð fjalldalanna
v°rnæturkyrðinni á Þórsmörk, og sú sýn fylti hann fögnuði.
ólskríkjan sjálf hvarf brátt, hefur ef til vill orðið úti í fyrstu
v°harbyljunum. En skáldið gat ekki gleymt geðhrifunum, sem
sÝn>n vakti, heldur óf úr þeim ofurlítið, yndislegt kvæði og
9erði sólskríkjuna ódauðlega í íslenskum bókmentum.
nugprýgin er jafnhverful eins og fegurðin. Endrum og
e,ns finst oss lífið dáðríkt æfintýr, oss svellur móður og þykj-
Umst í flestan sjó. Vér finnum að vér erum ódauðlegs
Is> að lífið stendur sigri hrósandi, hafið yfir takmörk tíma
°9 rúms. En þetta er sjaldnast nema augnabliksreynsla, og
v®ru ekki skáldin, mundi hún fljótt fyrnast í amstri hversdags-
,Slns- Það eru skáldin, sem blása oss í brjóst riddaraskap og
9otugmensku. Lúðrahljómur þeirra hrífur hjarta vort. Værum
Ver án skáldskapar, mundi líf vort verða tómt matarstrit og á
u haerra stigi en líf dýranna. Sviftið oss öllum þeim há-
Vgu tilfinningum, sem skáldskapurinn blæs oss í brjóst, og
Ver munum verða eins og grasið á jörðunni, sem í dag stendur,
e" 0 morgun verður í ofn kastað. En það er eitthvað í mann-
lnu- sem aldrei verður fótum troðið, og skáldlistin getur, eins
°9 sönn trú, frelsað sálir frá glötun og upprætt fjölda synda.
^ ^ óðru lagi kennir skáldskapurinn oss að þekkja oss sjálfa.
ann skýrir hvað í oss býr, opinberar oss fylgsni vorrar eigin
ar. Því menn sjá oftast sína eigin sál eins og í gegnum
°99vað gler, en skáldið lýsir hana með ljóma sínum. Menn
e’9a erfitt með að gera sér grein fyrir tilverunni, og það
°star oft mikla baráttu að komast að nokkurri fastri niður-
^°ðu um sjálfan sig og umheiminn. Vér eigum erfitt með að
°tna í sjálfum oss og einatt enn þá erfiðara að gera öðrum