Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 119

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 119
E|MRE1Ð1N TÍMAVÉLIN 115 |'éði í huga mínum. Skilningarvit mín virtust óvenjulega skörp 1 næturkyrðinni. Mér fanst jafnvel eg sjá neðanjarðargöngin nndir fótum mér og Mórlokkana, þar sem þeir gengu fram °9 aftur og biðu eftir því, að aldimt yrði. Þannig héldum við áfram í kyrðinni, og stöðugt dimdi. Stjörnurnar fóru að koma í ljós á festingunni. ]örðin varð mvrk og trén sýndust svört. Vína varð sífelt þreyttari og ótta- stegnari. Eg tók hana í fang mér, talaði við hana og huggaði hana. Og þegar myrkrið jókst, lagði hún hendur um háls mér, takaði augunum og fól andlitið við barm minn. Af næstu hæðarbrún sá eg þéttan, dimman skóg framundan. ^að kom hik á mig, því eg gat ekki séð, að hann tæki nokk- ursstaðar enda. Þreyttur og fótsár nam eg staðar og lagði ^ínu með varúð á jörðina. Svo settist eg á þúfu. Eg gat alls ekki lengur séð postulínshöllina grænu og eg var orðinn hálf- uiltur. Eg horfði út í skógarþyknið og hugsaði um, hvað þar ieyndist í fylgsnunum. I þessu þykni mundi birtan frá stjörn- unum ekki einu sinni fá notið sín. ]afnvel þó ekki væri um neina hættu að ræða, og um hana vildi eg sem minst hugsa, Þú mundi eg flækjast í lággróðrinum og hrasa um fallna trjá- b°li. Eg var mjög þreyttur eftir erfiði dagsins, svo eg réð af ab hætta ekki á að halda lengra, heldur láta fyrirberast á b®ðinni um nóttina. Mér þótti vænt um, að Vína var í fasta svefni. Eg vafði Vendilega um hana treyjunni minni og settist niður við hlið kennar til þess að bíða eftir því, að tunglið kæmi upp. Alt var kljótt á hæðinni, en frá skóginum barst af og til hávaði frá lifandi verum. Vfir mér skinu stjörnurnar, því alheiðríkt var. ^ér var gleði að því, hve bjari þær blikuðu. En öll gömlu s*lörnumerkin voru nú horfin af himninum, því þótt hreyfing Þeirra sé svo hægfara, að hennar verði ekki vart á hundrað IT|annsöldrum, þá höfðu þau nú fyrir löngu síðan raðað sér í nVjar fylkingar. En vetrarbrautin fanst mér vera sama víðáttu- ^■kla stjörnuþoku-elfan og áður. í suðri, eða svo hélt eg að v®ri, sá eg mjög bjarta, rauða stjörnu, sem eg kannaðist ekki V|ð- Hún blikaði enn þá bjartara en Sirius okkar, hinn græni °9 geislauðgi. Og innan um alla þessa blikandi díla skein ein st)arna stöðugt og vingjarnlega, eins og andlitið á gömlum vin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.