Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 120

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 120
116 TÍMAVÉLIN eimrei£)IN Alla nóttina lá eg þannig og reyndi að hugsa sem minst um Mórlokkana, en í stað þess var eg að reyna að finna aftur gömlu stjörnumerkin í nýja stjörnuhafinu. Himininn hélst heiður, að eins eitt dimt ský á lofti. Sjálfsagt hef eg blundað stöku sinnum. Loks fór að birta ofurlítið á austurhimninum, og tunglið kom upp, óverulegt fölt, og oddmjótt. Og rétt a eftir roðaði fyrir degi, óljóst í fyrstu, en brátt glöggar, nns rósrauð og hlýleg dagsbríínin rauf myrkrið og útrýmdi tungls' glætunni. Eg hafði ekki orðið var við Mórlokkana alla nóttina á hæðinni. Og mér fanst nú í aftureldingunni, að ótti minn hefði verið ástæðulaus. Eg stóð á fætur, en mér var þá svo sár fóturinn, sem naglinn hafði rekist í, að eg settist aftur, tók af mér skóna og fleygði þeim. Svo vakti eg Vínu, og við héldum á stað inn í grænan og yndislegan skóginn, sem um nóttina hafði verið svo dimmur og draugalegur. Við fundum ávexti til að seðja með hungrið- Brátt mættum við smávöxnu Elóunum, sem sungu og döns- uðu í sólskininu. Og þá datt mér enn einusinni kjötið í hug- Eg þóttist nú sjá, að einhverntíma fyrir langa löngu hefði orðið þröngt í búi hjá Mórlokkunum. Ef til vill höfðu þeir þá um hríð lifað á rottum og öðrum slíkum smákvikindum. En svo höfðu þeir komist upp á að éta Elóana. Því þegar alt kom til alls voru Mórlokkarnir enn þá öfgafyllri en forfeður vorm fyrir þrjú til fjögur þúsund árum. Nú var sem sé ekki drepið að yfirlögðu ráði í pyntingarskyni, heldur fóðruðu Mór- lokkarnir fólkið á yfirborðinu eins og búfé og lóguðu þvl síðan. Og þarna var Vína dansandi við hlið mér! Eg reyndi að sigrast á hryllingi þeim, sem hafði altekið mig, með því að telja mér trú um, að þetta væri ekki annað en óhjákvæmileg refsing fyrir mannlega eigingirni. Menn höfðu látið sér lynda að lifa í öryggi og unaði á erfiði náungans, höfðu talið þetta ófrávíkjanlega nauðsyn og réttlætt sig með því, en í fyllingu tímans hafði þessi ófrávíkjanlega nauðsyn komið niður á þeim sjálfum. En þó að eg reyndi að telja mér trú um, að hinn úrkynjaði aðall ætti ekki annað en fyrirlitU' ingu skilið, þá gat eg það ekki. Því hversu djúpt sem Elóarnir voru sokknir ofan í andlega úrkynjun, þá héldu þeir þó eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.