Eimreiðin - 01.01.1924, Side 122
118
RITS]Á
EIMREIÐlN
Uomist til útlanda, þá fyrst getur hann borgaö verkamönnum sínum sum-
arkaupið, eða eftirstöðvarnar af því. Þorpið er orðið matarlítið eða
matarlaust, en Ásdal hefur pantað matyörur með skipi, sem er á leiðinni,
en ekki komið.
Jólatré, þar sem ]úlía dóttir Ásdals hefur boðið nokkrum börnum ur
þorpinu, verður til þess að hrinda snjófióðinu af stað. Hörður verka-
mannaforingi kallar menn saman á leynifund. Hann heldur þar æsingaraeðu
mikla með gífurlegum áskorunum. Þeir eiga jörðina, þeir eiga fjörðmn
(sem þá er fullur af hafís), og öllu þessu hefur verið stolið frá þeim al
Ásdal og hans nótum. Þeir afráða, að Hörður fari til Ásdals og sýni
honum í tvo heimana, en hinir eiga að standa fyrir utan gluggana, svo
Ásdal sjái, að Hörður hafi þéttan meiri hluta á bak við sig. Ásdal ver
ávalt sitt mál, og eins í þetta sinn, en þegar deila þeirra Harðar og hans
hefur staðið lengi, kemur sonur Harðar og leggur niður skrifarastarfið >
félaginu. Ásdal fær símskeyti um, að síldarfarmurinn hans, sem ekk'
var vátrygður, sé farinn í sjóinn, og þá dettur hann niður dauður af
hjartaslagi.
Leikritið er bygt eftir móðins venjum, og hver af þremur fyrstu þáh'
unum endar með sérstakri áherslu eins og nú er títt, eða flestir leikhöf-
undar nú vilja gera. Þó framsetningar-þráðurinn sé skorinn sundur með
þessu móti, þá er ekki litið á það. Eins hefur höfundurinn tilfinning11
fyrir því, að stormöldur leiksins eigi að ganga hæst í þriðja þætti, eink-
um ef þættirnir eru ekki nema fjórir.
í leikritinu eru þrjár persónur, sem höfundurinn hefur teiknaö vel-
Þær eru Bóas, Petrúnella og Tryggvi, og öll óbrotið verkafólk. Boas
hefur aldrei sagt meiningu sína hreint út. Hann hefur ávalt varnaglann-
„Eg segi það nú bara svona". Petrúnella er heiftug og hefur átt krakka i
lausaleik. Þegar Hörður er að prédika um, að „láta nú til skarar skríða
og ganga „milli bols og höfuðs" á Ásdal, spyr Baldur, hvað þeir vilp 1
rauninni. Þá svarar Bóas: . . . „]a, — við viljum auðvitað ekki fara 1
neitt handalögmál — eða svo sem svo. — Eg segi nú bara svona".
Petrúnella „vill stefna Ásdal" fyrir að hann hafi sagf eitthvað um Þar)’
hvernig barnið hennar er til komið. Þetta eða eitthvað þess háttar, sýnisl
vera það, sem allur fjöldinn vill.
Þegar auðvaldið er yfirstígið, Ásdal dauður, gjaldþrota, og atvinnu-
leysið og hungrið er komið í stað auðvaldsins, þá kemst kornvöruskip'ð
í gegnum hafísinn. Frú Ásdal spyr þá Tryggva gamla og á við Hörð-
„Trúir fólkið ekki lengur á foringja sinn?“ En Tryggvi svarar: „Maginn