Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.01.1924, Qupperneq 122
118 RITS]Á EIMREIÐlN Uomist til útlanda, þá fyrst getur hann borgaö verkamönnum sínum sum- arkaupið, eða eftirstöðvarnar af því. Þorpið er orðið matarlítið eða matarlaust, en Ásdal hefur pantað matyörur með skipi, sem er á leiðinni, en ekki komið. Jólatré, þar sem ]úlía dóttir Ásdals hefur boðið nokkrum börnum ur þorpinu, verður til þess að hrinda snjófióðinu af stað. Hörður verka- mannaforingi kallar menn saman á leynifund. Hann heldur þar æsingaraeðu mikla með gífurlegum áskorunum. Þeir eiga jörðina, þeir eiga fjörðmn (sem þá er fullur af hafís), og öllu þessu hefur verið stolið frá þeim al Ásdal og hans nótum. Þeir afráða, að Hörður fari til Ásdals og sýni honum í tvo heimana, en hinir eiga að standa fyrir utan gluggana, svo Ásdal sjái, að Hörður hafi þéttan meiri hluta á bak við sig. Ásdal ver ávalt sitt mál, og eins í þetta sinn, en þegar deila þeirra Harðar og hans hefur staðið lengi, kemur sonur Harðar og leggur niður skrifarastarfið > félaginu. Ásdal fær símskeyti um, að síldarfarmurinn hans, sem ekk' var vátrygður, sé farinn í sjóinn, og þá dettur hann niður dauður af hjartaslagi. Leikritið er bygt eftir móðins venjum, og hver af þremur fyrstu þáh' unum endar með sérstakri áherslu eins og nú er títt, eða flestir leikhöf- undar nú vilja gera. Þó framsetningar-þráðurinn sé skorinn sundur með þessu móti, þá er ekki litið á það. Eins hefur höfundurinn tilfinning11 fyrir því, að stormöldur leiksins eigi að ganga hæst í þriðja þætti, eink- um ef þættirnir eru ekki nema fjórir. í leikritinu eru þrjár persónur, sem höfundurinn hefur teiknaö vel- Þær eru Bóas, Petrúnella og Tryggvi, og öll óbrotið verkafólk. Boas hefur aldrei sagt meiningu sína hreint út. Hann hefur ávalt varnaglann- „Eg segi það nú bara svona". Petrúnella er heiftug og hefur átt krakka i lausaleik. Þegar Hörður er að prédika um, að „láta nú til skarar skríða og ganga „milli bols og höfuðs" á Ásdal, spyr Baldur, hvað þeir vilp 1 rauninni. Þá svarar Bóas: . . . „]a, — við viljum auðvitað ekki fara 1 neitt handalögmál — eða svo sem svo. — Eg segi nú bara svona". Petrúnella „vill stefna Ásdal" fyrir að hann hafi sagf eitthvað um Þar)’ hvernig barnið hennar er til komið. Þetta eða eitthvað þess háttar, sýnisl vera það, sem allur fjöldinn vill. Þegar auðvaldið er yfirstígið, Ásdal dauður, gjaldþrota, og atvinnu- leysið og hungrið er komið í stað auðvaldsins, þá kemst kornvöruskip'ð í gegnum hafísinn. Frú Ásdal spyr þá Tryggva gamla og á við Hörð- „Trúir fólkið ekki lengur á foringja sinn?“ En Tryggvi svarar: „Maginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.