Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 123

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 123
e'MReiðin RITSJÁ 119 ' trúir aldrei á annað en matinn . . . þegar kornið liom í vetur — ttlenn rugluðust í trúnni á hávaðann, en fóru að trúa á kornið". ]úlía er eftirlætisbarnið í leikritinu, en höfundinum eru stundum mis- *a9ðar hendur, þegar hún eða mentaða fólkið, sem aðallega er Júlía og ^ru Ásdal móðir hennar, eiga að segja eitthvað sem lýsir tilfinningu. — Wrsta þaetti er Baldur að slíta Júlíu af sér, því hann er í verkamanna- ^revfingunni, og hún er fyrir honum. Hann gerir það nauðugur. Júiía se9>r fyrst, þegar hún sér hvað hann fer: „ . . . Þú getur ekki svikið m'2 svikið mig í trygðum". Baldri vefst tunga um tönn, hann neitar Þuí, en segir þau komin út á tæpasta hyldýpisbarminn, hann sé að bjarga hetln1, Því svarar Júlía með grátkæfðri rödd:...........„Þú ert að svíkja °kkur ofan í djúpið! “ Svo talar engin manneskja, sem er í mestu geðs- ®ringu; svörin verða, þegar svo er, ofur einföld og óbrotin. — Höf- Undurinn sýnir það f fjórða þætti, að einmitt Júlía getur talað einfalt og *5'a,t áfram. Hún er komin út í vorveðrið eftir margra mánaða Iegu. Júlía: Er langt síðan hafísinn fór? ^rú Ásdal: Já, það er langt síðan. Hefurðu ekki veitt því eftirtekt? Júlía: Nei. Er langt síðan sumarið kom? Hún hefur um ekkert hugsað, nema þennan pilt, sem hún nú ekki ^sl við að fá. Þessar spurningar hennar sýna sálarástandið, sem hún hefur verið í. . Þe9ar Ðaldur er nú búinn að átta sig, þá vill hann laka upp merki Asdals, en með nýjum hætti, — „gefa hverjum manni hlutdeild í hvoru- Ve99Ía, ábyrgð og arði“. Hann ætlar að Ieggja út í tilraunina og hefur fen9ið úrvalið úr félögum sínum til að kaupa með sér skipið, sem flutti h°rnið. Fjöldinn segist þarfnast formanns, og má ekki vera Iátinn sigla Slnn eigin sjó. Hver á að bera fulla ábyrgð á störfum allra, en stjórnin vera í höndum formannsins sjálfs. — Þetta verður svo: „Sigling úf s,°rminn gegnum þröngt sund“, — eins og frú Ásdal kallar það á r°samáli sfnu. ^ ^f þetta á að vera úrlausn á félagsmálinu mikla, þá er hún óljós. Vernig eiga nú allir verkfærir menn að eignast hlut í einhverju fyrir- lú Sem ^eir vinna 1' Hvað verður um þá, sem ekki geta lagt neinn ^ 1 fyrirtækið? Hvað verður af öllum þeim, sem óvaldir eru, og sem re,ar myndu segja að væru „ekkert gott?“ Reynslan hefur sýnt, að það engtn vissa fyrir því, að þeir menn, sem eiga hlut í fyrirtækinu þar em þeir vinna, geti gert verkfall — á móti sjálfum sér. Þeir sem hfrert eiga, geta í rauninni enga ábyrgð tekið á sig. Mikil áhersla er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.