Eimreiðin - 01.01.1924, Qupperneq 123
e'MReiðin RITSJÁ 119
' trúir aldrei á annað en matinn . . . þegar kornið liom í vetur —
ttlenn rugluðust í trúnni á hávaðann, en fóru að trúa á kornið".
]úlía er eftirlætisbarnið í leikritinu, en höfundinum eru stundum mis-
*a9ðar hendur, þegar hún eða mentaða fólkið, sem aðallega er Júlía og
^ru Ásdal móðir hennar, eiga að segja eitthvað sem lýsir tilfinningu. —
Wrsta þaetti er Baldur að slíta Júlíu af sér, því hann er í verkamanna-
^revfingunni, og hún er fyrir honum. Hann gerir það nauðugur. Júiía
se9>r fyrst, þegar hún sér hvað hann fer: „ . . . Þú getur ekki svikið
m'2 svikið mig í trygðum". Baldri vefst tunga um tönn, hann neitar
Þuí, en segir þau komin út á tæpasta hyldýpisbarminn, hann sé að bjarga
hetln1, Því svarar Júlía með grátkæfðri rödd:...........„Þú ert að svíkja
°kkur ofan í djúpið! “ Svo talar engin manneskja, sem er í mestu geðs-
®ringu; svörin verða, þegar svo er, ofur einföld og óbrotin. — Höf-
Undurinn sýnir það f fjórða þætti, að einmitt Júlía getur talað einfalt og
*5'a,t áfram. Hún er komin út í vorveðrið eftir margra mánaða Iegu.
Júlía: Er langt síðan hafísinn fór?
^rú Ásdal: Já, það er langt síðan. Hefurðu ekki veitt því eftirtekt?
Júlía: Nei. Er langt síðan sumarið kom?
Hún hefur um ekkert hugsað, nema þennan pilt, sem hún nú ekki
^sl við að fá. Þessar spurningar hennar sýna sálarástandið, sem hún
hefur verið í.
. Þe9ar Ðaldur er nú búinn að átta sig, þá vill hann laka upp merki
Asdals, en með nýjum hætti, — „gefa hverjum manni hlutdeild í hvoru-
Ve99Ía, ábyrgð og arði“. Hann ætlar að Ieggja út í tilraunina og hefur
fen9ið úrvalið úr félögum sínum til að kaupa með sér skipið, sem flutti
h°rnið. Fjöldinn segist þarfnast formanns, og má ekki vera Iátinn sigla
Slnn eigin sjó. Hver á að bera fulla ábyrgð á störfum allra, en stjórnin
vera í höndum formannsins sjálfs. — Þetta verður svo: „Sigling úf
s,°rminn gegnum þröngt sund“, — eins og frú Ásdal kallar það á
r°samáli sfnu.
^ ^f þetta á að vera úrlausn á félagsmálinu mikla, þá er hún óljós.
Vernig eiga nú allir verkfærir menn að eignast hlut í einhverju fyrir-
lú Sem ^eir vinna 1' Hvað verður um þá, sem ekki geta lagt neinn
^ 1 fyrirtækið? Hvað verður af öllum þeim, sem óvaldir eru, og sem
re,ar myndu segja að væru „ekkert gott?“ Reynslan hefur sýnt, að það
engtn vissa fyrir því, að þeir menn, sem eiga hlut í fyrirtækinu þar
em þeir vinna, geti gert verkfall — á móti sjálfum sér. Þeir sem
hfrert eiga, geta í rauninni enga ábyrgð tekið á sig. Mikil áhersla er