Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Page 126

Eimreiðin - 01.01.1924, Page 126
122 RITSjÁ EIMREIÐIN og plokkaðan æðarfugl og býsl við að missa alt. Þá kemur norðanhríðm, ægilegur manndrápsbylur. Ari sonur hennar er úti í bylnum. Höfundurinn fekur vel í taugarnar með þeirri hríð og þekkir það alt af eigin reynslu. Björg er búin að segja, að „til þess að sameina gamla og nýja tímann þurfi víst hvorki meira né minna en kraftaverk". Kraftaverkið kemur i hríðinni, Björg og þeir sem inni eru falla á kné og biðja stutta bæn, litlu siðar fellur alt í dúnalogn stutta stund, og þetta hlé verður til þess að Ari og Sveinn ná heim í bæinn og hitta þar tengdadóttur og tengd3' móður í faðmlögum. Yfirvofandi sonarmissirinn úti í hríðinni hefur bræH hraunskorpuna utan af sál tengdamóðurinnar. Eg veit ekki hvað Kristín Sigfúsdóttir hefur lesið; mér er fremur i mun að álíta, að það sé ekki mikið. Efnið og samtölin í Ieikritinu hefur hún öll heyrt og séð. Hún veit alt það með vissu. En við niðurröðun efnisins er eins og hún hafi haft rödd innanbrjósts, sem hvíslaði að henni hvað nú átti að koma, og hvernig nú ætti að fara, og vegna þeirrar guðs gjafar hefur hún getað samið gott og skemtilegt Ieikrit. /. E■ VÍSNAKVER FORNÓLFS. 1923. Vísnakver þetta minnir á gamla skinnbók. Upp af máðunr biöðum hennar slígur eimur fornra tíða, horf- ins lífs og starfs. Með lotningu tekur maður á trosnuðum spjöldunum og spyr sjálfan sig, hvað nútíðin geti lært af móleitu bókfellinu. Oft er þa^ meira en varir. í vísnakverinu ber mest á fornum minningum frá miðöldum Islands. Höfundurinn segir áreiðanlega satt, er hann kveður: Mér eru fornu minnin kær meir en sumt hið nýrra, og hann vekur fortiðina til nýs Hfs í kvæðum sínum. Mestu og bestu kvæð- in eru um hana. Hann bendir nútíðinni, sem alt máir út og sléttar, á hið mikla, sem minningin geymir — til eftirbreytni. Og hann gleymif heldur ekki smælingjunum, eins og sést á hinu fagra kvæði um Kvæða- Onnu. Það er enginn skrælþur bókagrúskari, sem þetta hefur ort. Kvæðm eru hituð af eldi mannlegs hjarta. Samhengið í sögu þjóðarinnar er sa rauði þráður, sem gengur gegnum þau. Líf þjóðarinnar I fortíð, nútíð og framtíð (sbr. kvæðin frá frumvarpsdeilunni 1907—'08) er skáldinu hug- stæðast. Og inn I það eru ofnar skáldlegar náttúrulýsingar eins og t. d. þessn Að horfnum tlma eg huga sný, og heyri á bylgjum skjálfa veðurhljóð og vigra gný
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.