Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 9

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 9
EiMREIÐ1N JOHN MILLINGTON SYNGE 201 en hótfyndin gagnrýni, og er það vel að þessir ágætu lista- ^enn skulu hafa tekið fyrir írsk viðfangsefni, því efjir alla þá ^deilu og aðfinslur, sem írskt þjóðlíf hefir sætt síðasta áratug- lnn, er sannarlega kominn tími til þess, að helgir menn og skáld láti aftur til sín heyra. Eftir fyrstu för sína til Araneyja dvaldi Synge ýmist í París eða á írlandi um fjögurra ára skeið, °9 var allan þann tíma önnum kafinn við að rita bók sína Uln Aran, og einþætt leikrit. Þessi vinna varð honum blessun- arrík, því í starfinu fann hann smátt og smátt það sem honum *e* bezt. Ritdómar þeir, sem hann samdi í París, voru gagns- tausir og án nokkurs markmiðs, en í smáleikjum þeim, sem hann samdi, fann hann og mótaði bæði þjóðarsálina og sína ei9in sál. Hver sá sem skilja vill bændafólkið á vesturströnd irlands, — Keltana við hafið — má ekki láta bregðast að 'esa rit Synges, því enginn nútíðar rithöfundur hefur lýst þeim jafnmiklum skilningi, þrótti og óbrotgjörnu innsæi eins og ^yoge, nema ef vera skildi Darrel Figgis í skáldsögu sinni Children of Earth (Börn jarðar). Af öllum þeim mikla bókagrúa, sem út hefur komið um ^Ynge og ritstörf hans, er engin bók snjallar samin en rit nokkurt e^>r ]ohn Masefield, sem upphaflega kom út undir dulnefni. i riti þessu lýsir Masefield þeim stuttu kynnum, sem hann hafði af Synge í Lundúnum veturinn 1902—’03. Til þess að 9efa mönnum glögga hugmynd um Synge, eins og hann var aður en hann reit snildarverk sín, nægir að tilgreina smákafla Ur frásögn Masefields: *Það kom þegar í ljós við fyrstu fundi, að Synge var ein- hennilega gerður maður. Hann var einn af þessum þeldökku lrum, en þó var hann ekki svarthærður. Það var eitthvað í ú«iti hans, sem ómögulegt er að lýsa, einhver alvöru höfgi, eins og sálin að baki svipnum væri sífelt að hlusta eftir lífs- lns huldu rökum, áður en hún feldi sinn dóm. Hár hans var hyorki, stuttklipt né sítt, yfirskeggið þétt og þyngslalegt, hakan nauðrökuð, að undanteknum ofurlitlum skeggtoppi á neðri v°rinni, höfuðið stórt og sterklegt, andlitið fölt og fremur binnfiskasogið, augun ýmist eins og þau væru hulin skýlu eða J°9andi sem kyndlar. Um munninn, sem annars sást fremur iila fyrir yfirskegginu, lék tíðum kýmnisbros. En þrátt fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.