Eimreiðin - 01.07.1924, Page 35
EIMREIDIN
ÞÁTTUR AF AQLI Á BERGI
227
Þetta var verk, sem þurfti að gerast, en sjálfur hafði Egill
aldrei lært að flétta reipi. Honum fanst það blátt áfram furðu-
'eSf, hve gesturinn brá fléttingunum fimlega.
— Á þessu hefðirðu gjarnan mátt byrja fyr, Jóhann frændi,
Sa9Öi hann og strauk ánægjulega skeggið — reipunum hjá
mér var farið að fækka.
Qesturinn hló.
— Ja-há, maður kann nú svona sitt af hvoru.
— Er þá ekki maðurinn smiður? skaut Þóra inn í. Hún
Sat við rokk sinn og spann af kappi.
— Ætli eg hafi ekki einhverntíma snert á hamri eða sög!
Eða var það nokkuð, sem þú vildir fá gert?
Húsfreyja stanzaði rokkinn.
— Já, það er nú bæði margt og mikið, tunnur, dallar og
drillur.
— 'Kannske þú lagir það fyrir hana, úr því þú ert nú kom-
lr,n, sagði Egill — En eg held að best sé að koma fyrst af
reipunum. Eg á víst nóg af gömlum högldum, svo að ekki
tarf að smíða þær.
— Já, eg held að mér þætti nú bara gaman að því að
taga eitthvað til fyrir ykkur. Og eg ætla ekki að fara að setja
ne>tt upp fyrir það. Það megið þið vera viss um. Eg kom
^ingað bara mér til gamans, meðan eg hafði ekkert fast. . . .
Efi heyrðu frændi. Finst þér ekki rétt að nota eitthvað reka-
v’binn, sem liggur í kösum hérna niðri í fjörunni? Nokkuð
v®ri það nú skemtilegra að hafa eldhúsið þiljað en að sjá
Syona bera moldarveggina.
Húsfreyja leit til skiftis á þá Egil og Jóhann.
~~ Já, Egill bóndi, þá hel4 eg að fari nú að verða fínt
herna á Dergi!
En Egill lét sér að engu óðslega. Hann strauk skeggið,
blóraði sér í hvirflinum og ók sér ólundarlega. Loks leit
hann upp í rjáfrið í baðstofunni og blés þungan.
~~ Það má athuga þetta. Eg veit reyndar ekki hvað segja
®hah . . . . En þegar hann gekk fram gólfið, brosti hann
anægjulega. Hann hafði tekið eftir því, að Þóra gladdist
he9ar minst var á að laga eldhúsið. Og víst var gott að þurfa