Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 55
HUGLÆKNINGAR 247 sem heilabólgu, liðagigt, gigt, brjóstþyngslum, skrifkrampa, s*ami, allskonar taugaveiklun, geðveiki o. s. frv. Flestir þeirra höfðu áður leitað fjölda lækna og sérfræðinga, en enga bót fengið. T. d. hafði kona greinarhöfundarins leitað um þrjátíu lækna víðsvegar um Evrópu og Ameríku áður en hún fór til Nancy, og annar sjúklingur tuttugu og þriggja, alt árangurs- ^aust. Þetta fólk kom flest vantrúað á aðferðir Coués. Þó varð árangurinn svo góður, eftir því sem greinarhöfundi segist frá, að flestir fengu talsverðan bata, og sumir svo skjótan og full- ^ominn, að engu líkara var en gerst hefði hreinasta kraftaverk. Langtum betur gekk Coué þó að lækna frönsku sjúklingana en útlendingana. Flestir hinna fyrnefndu voru bændur eða verkamenn, Jausir við allar lærðra manna firrur, en tóku ein- beitingartilraunum Coués jafn einlæglega eins og börn. Enda iókst honum aldrei betur upp en þegar hann var að lækna tá. Þeir höfðu óbifandi trú á lækningaaðferðinni, og þeim varð að trú sinni. Oft komu tvö hundruð sjúklinga á dag á í®kningastöðina, og fjöldi þeirra fengu svo skjótan bata, að ■slíkt hefði verið kallað kraftaverk fyr á tímum. Eitt sinn var d. komið með gamla bóndakonu til Coués. Hún var svo lasburða, að hún gat með naumindum dregist áfram um her- bergið við hækju og staf. Hún hafði afskaplegar kvalir í vinstra fætinum. Coué nam kvalirnar á burtu með strokum °2 með því að endurtaka í sífellu: »Þær eru að fara«. Eftir féeinar mínútur voru kvalirnar farnar. Hann skipaði henni bví næst að ganga um herbergið, án þess að nota hækju og s*af, hélt fyrst í hendur henni og fullvissaði hana um, að í Taun og veru væri henni þetta lafhægt, þótt hún hefði áður íalið það ókleift. Að síðustu gekk gamla konan fram og aftur herbergið ein og óstudd og því næst niður brattan og bröngan stiga, hækjulaust og staflaust. Hún hafði alveg gleymt beim. Förunautur hennar kallaði á eftir henni, um leið og hann rétti fram hækjuna og stafinn: »Þú hefur gleymt þessu, kona góð!« Séra Inglis bætir því við, að þetta og annað eins þyki að vísu ótrúlegt, en býðst til að vinna eið að því, að rétt sé skýrt frá. »Eg tek þetta að eins sem dæmi þess, sem eg hef horft a með mínum eigin augum, og allir, sem komið hafa á lækn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.