Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 90

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 90
282 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimreiÐIN Og um trúarreynsluna er það að segja — þessa lífæð allra trúarbragða — að hún mun engu minni í hóp guðspekifélaga en annarsstaðar. Margir þeirra hafa jafnan verið einlægir í kristinni trú. En sumir þeirra hafa þó fyrst öðlast verulega trúarreynslu, eftir að þeir fóru að kynna sér kenningar guð' spekistefnunnar, og hefur hún því orðið til þess að auka enn meira gildi kristinnar trúar, í augum þeirra. Snúum okkur nú að heimildargögnum vísinda. Vera má zð einhver hugsi þá á þessa leið: Það er aldrei nema satt, að við höfum sjálf engar sannanir fyrir fjölmörgum kenningum vísinda, en við getum sannað okkur þær, hvenær sem við viljum. Oðru máli er að gegna um kenningar guðspekinnar. Þær getum við alls eigi staðfest. Þetta mun þó reynast ykkur ærið torvelt, er til kastanna kemur. Fyrst er það, að margt er í kenningum vísinda, fullyrðing- um og frásögnum, sem eigi verður endursannað né staðfest að nýju. Svo er það um sagnfræðileg vísindi, sem fjalla að mestu leyti um atburði sem við hafa borið að eins einu sinni- I náttúruvísindum eru og ýmissar staðreyndir, sem ekki verða staðfestar að nýju, t. d. í stjörnufræði og veðurfræði. Sama er að segja um sjúkdómafræði. Þar er um mörg fyrirbæri að ræða, sem sjaldan koma fyrir og ekki er unt að rannsaka, hvenær sem vera skal, en talin eru sannreyndir í heimi v>s' inda, sökum vitnisburðar nokkurra manna, er hafa athugað þau. Er því ekki unt að fá eigin sönnun fyrir öllum kenning- um vísinda. Aðstaða sú og ástand það, er athugað var og sumar þeirra hvíla á, skortir með öllu. Þá má og geta þess, að þótt unt væri að staðfesta með eigin reynd alt það, er vísindin telja sannað, mundi þó engia ein mannsæfi endast til þess. Vísindamennirnir sjálfir, senl þykja vandastir allra manna að sönnunargögnum, verða og nð gera sér að góðu að reisa á undirstöðum, sem aðrir hafa Iagt- og þeir sjálfir aldrei rannsakað. Dr. ]ohn Harker, aðalaðstoð- armaður við eðlisfræði-rannsóknarstofu brezka ríkisins í Tedd- ington, minnist á efni þetta í erindi, er hann flutti 1914. Þar segir svo meðal annars: »Sá sem ætlar sér að halda áfram vísindalegum rannsókn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.