Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 101

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 101
£IMREIÐIN MANNFRÆÐI 293 ^ann verið étinn? [Hann einhver? S. Kr. P.] Um það er ekki neins að spyrja; en þar sem eigandinn hefur verið milli tvítugs og þrítugs, þá hafa tennurnar varla hrokkið úr honum at sjálfum sér. Og það aðrir eins jaxlar og þessir eru?« Lesandann grunar ekki, að verið sé að tala um mann fyr en að því kemur, að hann fær að vita, að »eigandi« tannanna hafi verið milli tvítugs og þrítugs. Óviðfeldið er að heyra það a íslenzku, að talað sé um eigendur tanna, eins og eigendur ^luta, er menn hafa slegið á eign sinni, þótt slíkt sé gert á ensku, — þar sem gera má ráð fyrir, að hér sé ekki um til- ^únar tennur að ræða. Málsgrein sú, er hér fer á eftir, er úr sama sauðabyrgi: *Fyrst er það, að barnið heyrir til sérstakri menningarþjóð, með öðrum orðum, er fætt með pappírsmiða í munninum, er táknar hlut í Bretaveldi*. (Bls. 68). Þýðandi hefði gert höf- undi greiða, ef hann hefði ekki tekið frásögn hans um papp- lrsmiðann svona »bókstaflega«. Nokkrar málsgreinar eru mjög illa sagðar. Dæmi: sUm norðurhluta Evrópu og Asíu eru frá náttúrunnar hendi, ^að er þar sem ræktun hefir ekki valdið breytingum, fjögur helti«. (Bls. 75). »Merkilegasta dæmið er það, að ein mála- ®ttin, er Athapaskana mál nefnist, kemur fyrir norðvestur Ulð Alaskamæri, á einum eða tveimur stöðum suðvestan til í ^regon og norðvestan til í Kaliforníu, þar sem er hreinasti |'r®rigrautur af tungumálum, og svo aftur suður í hálöndunum 1 stefnuna yfir Colorado og Utah yfir fyrir landamæri Mexiko«. (Bls. 80). »Ekki má eg heldur nema staðar til að hugleiða, ^v°rt hin dökkdröfnóttu, gljáandi tinnuáhöld, er Henry Bal- |°Ur fann hátt uppi neðan við Viktoríufossana og ef til vill efir verið skolað þangað af Zambezifljótinu áður en það afði grafið í harðan blágrýtisklettinn gljúfur þau, er það nú ellur um, sanna, að menn hafi líka í Suður-Afríku lifað og starfað fyrir ótöldum þúsundum ára«. (Bls. 25). sHvað sem því líður, hljóta kynfirrur, sem að miklu leyti e,9a rót sína í tómum litasmekk, að þverra svo framarlega Sertl og hvenær sem dekkri kynkvíslunum tekst yfirleitt að sVna þá andlegu hæfileika, er þarf til þess að keppa jafnkost-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.