Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 106
298 TÍMAVÉLIN eimreiðiN það tafðist ég. Vína var nú líka orðin þreytt. Það var því komið myrkur, þegar við náðum til skógarins. Ég hafði ekk- ert sofið í hálfan þriðja sólarhring, og var bæði þreyttur og 1 æstu skapi. Ég fann, að mig sigraði óðum svefn, og þá mundi ekki standa á Mórlokkunum. Við staðnæmdumst um hríð, °9 sá ég þá þrjár skríðandi verur inni í runnunum. Mér leizt ekki á blikuna og vildi freista að komast í gegn um skóginn. Kam- fóran og eldspýturnar áttu að geta Iýst mér leið, og kom mér þá í hug, að gaman væri að skjóta kunningjum mínum inni 1 runnunum skelk í bringu, með því að kveikja þegar eld. ES framkvæmdi þetta óðara, þótt ég ræki mig síðar á, hve þetta tiltæki var heimskulegt. Mennirnir höfðu fyrir löngu týnt þeirri list að kveikja eld. Þegar rauðu eldtungurnar tóku að teygja sig um sprekin, sem ég hafði hlaðið upp í köst, varð Vína steini lostin af undrun. Svo vildi hún fara að leika sér við logana, og ég er sannfærður um, að hún hefði fleygt sér í eldinn, ef ég hefði ekki varnað henni þess. Bjarminn af eld- inum lýsti okkur dálitla stund á leið okkar inn í skóginn, oS ég tók eftir, að neistar úr honum höfðu hrokkið í næstu runn- ana og kveikt í grasinu. Ég hló að þessu og hélt áfram. Bar ég Vínu á vinstra armi mér, en hélt á kylfunni í hægri hendi- Þannig gekk ég um stund, án þess að verða nokkurs var. En svo heyrðist mér alt í einu eitthvert þrusk í kringum mis- Ég þekti óðara hljóðið í Mórlokkunum. Svo var kipt í frakk- ann minn, og einhver kom við handlegginn á mér. Vína titr- aði öll frá hvirfli til ilja, en lét annars ekkert á sér bæra. Nú var kominn tími til að kveikja á eldspýtu, en til þess varð ég að sleppa Vínu. Meðan ég var að leita í vösum rnín' um að eldspýtunum, tókst barátta við fætur mér í myrkrinu, og litlar hendur kiptu í mig og komu jafnvel við hálsinn a mér. Þá snarkaði á eldspýtunni, og við birtuna frá henni sa ég, hvernig Mórlokkarnir flýðu eins og fætur toguðu inn a milli trjánna. Ég flýtti mér að ná í kamfórumola til þesS að kveikja á, áður en dæi á eldspýtunni. Ég sá þá hvar Vína lá fyrir fótum mér alveg hreyfingarlaus. Mér varð bil* við og flýtti mér að reisa hana á fætur. En í skóginum um' hverfis söng og dunaði af hásu ýlfri, eins og þar vaer' heill vítisher á ferð. Vína virtist í yfirliði. Ég tók hana var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.