Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 112

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 112
304 TÍMAVÉLIN EIMREIÐIN stærri. 011 merki tunglsins voru horfin. I staðinn fyrir stjörnu- brautirnar voru nú komnir hægfara ljósdeplar. Rétt áður en ég staðnæmdist, sá ég sólina hreyfingarlausa út við sjóndeild- arhring. Var hún á að sjá eins og geysistórt, rautt hvolfþak' því nær köld orðin og útbrunnin. Eg sá af því, hvernig sólin ýmist lækkaði eða hækkaði á lofti, að jörðin var hætt að ganga kring um hana og sneri altaf sömu helftinni að henni á líkan hátt og tunglið nú á tímum gagnvart jörðunni. Ég dro úr hraðanum á vélinni með varúð, því ég var ekki búinn að gleyma kollhnísunni frá fyrra ferðalaginu. Hægara og hægara snerust vísarnir, og loks sýndist þúsundavísirinn hreyfingar- laus, og dagvísirinn fór svo hægt, að ég gat vel greint hann á skífunni. Enn hægði ég á vélinni, og greindi ég nú eyði- lega sjávarströnd fram undan. Staðnæmdist ég þar mjög gæti- lega, settist upp í tímavélinni og litaðist um. Himininn yfir höfði mér var ekki Iengur blár. í norðaustn var hann biksvartur, en í gegnum sortann skinu stjörnurnar, fölar og kyrrar. Vfir höfði mér var hann dökkrauður, og sá- ust þar engar stjörnur. En til suðausturs var hann purpura- litur niður við sjóndeildarhringinn. Klettarnir í kring um mi9 voru rauðir á lit, og einu merkin um líf, sem ég kom auga á, var hvanngræni gróðurinn, sem þakti hæðabrúnirnar að suðaustanverðu; það var sama grænkan eins og á jurtum, sem vaxa í sífeldu hálfrökkri, eins og sést á skógarmosa eða jurt- um, sem vaxa í holum og hellum. Vélin hafði staðnæmst í brattri fjöru. Fram undan lá hafið, blátt og ládautt, því að blíðalogn var. Meðfram flæðarmálinu var þykk saltskorpa. Mér var ilt í höfðinu, og ég tók eftir því, að andardráttur minn var mjög tíður. Mér leið líkt og ‘ það eina skifti, sem ég hef farið í háfjallagöngu, og ályktaði ég af því, að andrúmsloftið væri hér þynnra en það er nú. Langt uppi á auðri brekkunni heyrði ég ófagurt öskur og sá eitthvert flykki, sem líktist gríðarstóru, hvítu fiðrildi, flögra upp í loftið, taka svo á sig langan sveig og hverfa bak við hæðadrög nokkur. Röddin í þessari skepnu var svo ömurleg, að það fór hrollur um mig, og ég flýtti mér í vélarsætið. Er ég leit nær mér, sá ég, að það, sem ég hafði haldið vera rauða kletta, var nú komið á skrið í áttina til mín. Sá ég nU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.