Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 121
ElMREIÐIN RITSJÁ 313 e*Sa á að skipa brautryðjanda á þessu suiði, manni, sem honum var sómi að. En þaö er alt útlit á því, að núverandi sögukennari háskóla vors, úf- Páll Eggert Ólason, aetli ekki að verða eftirbátur fyrirrennara stns í sama kennarastóli, að því er snertir afkastamikil og merk störf um þau svtðin í sögu vorri, sem ókunnust eru og vandförnust. Á heimspekisdeild háskólans veltur það ekki sízt, hvort hann kafnar undir nafni eða ekki. Eái heimspekisdeildin haldið uppi sjálfstæðri, vísindalegri rannsókn og ^snslu í sögu, bókmentum og tungu vorrar eigin þjóðar, að fornu og nVÍu, þá á íslenzkur háskóli ætíð fullkominn tilverurétt. Og enn sem komið er bendir margt til þess, að háskóli vor sé þessu hlutverki vaxinn. Er því nokkur ástæða til að vona, að með tímanum skipi hann öndvegið meðal vísindastöðva norrænna fræða. 1 bók þessari, sem er 49 arkir að stærð, og því ekkert smásmiði að umfangi, er fyrst lýst eflingu konungsvaldsins á íslandi, tekjum konungs landinu og afskiftum hans af stjórn landsins að öðru leyti eftir siða- skiftin, eða frá aftöku Jóns biskups Arasonar 1550, þess sem djarfastur hefur verið til stórræða allra biskupa vorra, og til þess tíma er Holgeir ^osenkrantz er höfuðsmaður á fslandi (1620—’33), sá er bannaði mönn- um aðför að Algier-ræningjum, er þeir stóðu fastir á Bessastaða-grunni, Svo sem frægt er orðið. En seinni hluti bókarinnar er saga Guðbrands ^iskups Þorlákssonar á Hólum, merkasta og ráðríkasta biskups íslands í 'úterskum sið. I fyrri hluta I. þáttar er ítarlega skýrt frá tekjum þeim, sem konungur l*afði af landinu, í hverju þær voru fólgnar og á hvern hátt þær voru mnheimtar. Er hér um mikinn fróðleik að ræða og að nokkru Ieyti áður °kunnan almenningi. Mætti helzt finna það að þessum hluta bókarinnar, hann sé óþarflega langdreginn, enda ekki laust við endurtekningar, Sv° sem í kaflanum um afskifti konungs af verzlun landsins og tekjum af henni. Sjá t. d. bls. 86, sbr. bls. 92, bls. 94, sbr. bls. 100 o. s. frv., en þó er þetta fyrir margra hluta sakir ef til vill merkasti kaflinn í bók- mni. Alstaðar virðist farið með efnið af hinni mestu samvizkusemi, og Varast höfundurinn að staðhæfa annað en það, sem hann telur sig geta sannað með fullum heimildum. Það fyrsta, sem manni dettur í hug við lestur þessa hluta, er spurn- 'nS>n sú, hvernig þjóðin gat risið undir öllum þeim álögum, sem hún varð að inna af hendi á þessum tímum, ekki að eins til konungs sjálfs, ^mldur og til umboðsmanna hans og erindreka hér, höfuðsmannanna, auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.