Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 11
EIMREIÐIN „VERTU HJA OSS“ 295 ^eimi- Hvenær sem vér njófum ástríkis annara manna, þá er 9uð hjá oss. Hvenær sem vér lesum eða heyrum eitthvað, gerir sálir vorar göfugri og styrkari, þá er guð hjá oss. maður, sem vér eigum eitthvað gott að þakka, er full- irúi guðs. Og hver maður, sem kann að eiga oss eitthvað að þakka, er ekki síður fulltrúi guðs. »Það, sem þér 9erðuð einum af mínum minstu bræðrum, það hafið þér mér 2erK sagði ]esús frá Nazaret. Það er enginn vafi á því, að P3ð var af guðseðlinu ríka, sem í honum bjó, að hann talaði Pessi einkennilegu og eftirminnilegu orð. ^n sambýli vort nær lengra en til barna guðs, fulltrúa SPðs á þessari jörð. Guði, föður vorum á himnum, sé lof 'i'rir það, að vér erum ekki eingöngu jarðneskir menn. Vér erum líka, og fyrst og fremst, andlegar verur. Mér finst, að ®v° megi að orði kveða, að það hafi verið ein af mestu æ"Um mannanna, annaðhvort að gleyma alveg þessari stað- reynd, eða þá að gera hana í hugum vorum svo óverulega, að hún hefur eins og orðið að þoku. Ef oss hefði verið þetta verulega ljóst, þá mundi oss hafa fundist það ekki að eins . e9h heldur nokkurn veginn sjálfsagt, að vér gætum átt einhvers konar samfélag við aðrar andlegar verur, þó að þær efðu ekki jarðneskan líkama. í stað þess höfum vér kipt í ^Urninn, eins og staðir hestar, hvenær sem venjulega ósýni- 9ur andlegur heimur hefur verið að reyna að gera oss Unan þennan dýrmæta sannleika. Eftir 20 ára reynslu, rannsóknir og lestur veit ég það nú, sambýli vort við ósýnilegan heim er furðu náið. Drottinn ^ Verunnar hefur tengt saman verur sínar, börn sín, í ólíkum . lmum með miklu sterkari böndum en vér höfum gert oss 1 hugarlund. Ég veit ekki, hvað náið þetta sambýli kann að |^era- Guð veit það. Ég veit það ekki. Enginn maður veit aö; En það er blátt áfram þekkingaratriði, að sambýlið er ®n9inn hugarburður. Það er sannað af víðtækri, gersamlega °V9gjandi reynslu mannanna, reynslu, sem ekki er bundin við ne'nar tilraunir, hefur fengist alveg án þeirra, þó að tilraun- Jrtlar hafi styrkt hana og gert hana á margan hátt skiljan- 9ri- Eins og ég sagði áðan, vitum vér ekki um allar að- ölr guðs til að vera hjá oss. En ein af aðferðum hans er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.