Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 64
348 ÁRSTRAUMURINN OG UPPSPRETTAN eimreiði^ hans holli. „Einhvern tíma kem ég til þín, og þá ætla ég að leiða þ>S - Og áfram danzaði hún eftir hljóðfalli hugsöna sinna. Og honum varð fótaburður hennar að unaðsóði elskunnar. Ó, að eignast hana, hugsað' hann, gefa henni alt aflið sitt, hafa hana alt af í farveginum hjá ser' hreina og glaða. Hvað það væri gott! En barnaskapurinn, hún að tal® um að ætla sér að leiða hann! En yndislega hljóp hún og hoppaði, bla' tær ofan í botn, og hann hægði á sér. Ekkert lá honum á á undan hennir og svo liðu þau samhliða niður hallann, athugul og þegjandi og 1>*U einungis hvort til annars. En hvað kom nú þarna! DálítiII lækur hljóp inn í farveginn til seytl' unnar, og þau tóku áfjáð að talast við og sýndust mjög samrýmd, eI1 til allrar ógæfu skildi árstraumurinn ekki tungumál það, er þau töluðu> þau voru líklega lærð, ákaflega lærð; það var leitt að skilja þau ekkn því um hann voru þau auðsæilega eitthvað að þinga, litu smámsaman 3 hann. Hver skyldi hann vera þessi? Líklega unnusti, og hann skvetti ur sér vænni gusu upp í • grjófeyrina til þeirra í úrræðalausri gremju. ^n hvað þeim kom vel saman að sjá! Og honum sýndist seytlan orðin m>k> stærri og máttugri, síðan hann, þessi, kom inn í farveginn til hennar- Vildi, að hann væri kominn norður og niður, hugsaði árstraumurinn argur og kastaði hnullungunum. En hvað skeður! í hendingskasti koma þau bæði hlaupandi og hen sér inn í farveginn til hans, beint inn í fangið á honum, svo að han11 varð að stanza ögn og átta sig. „Varaðu þig, vinur“, hló hún og glamP aði öll af gleði. „Nú ertu á okkar valdi, við höfum veitt þig“. „Hver er hann, þessi þinn?“ bofsaði í árstraumnum með andköfum. „Mannvi” Hér er mannvitið komið til sögunnar, og við ætlum að notfæra mönn unum aflið þitt hið mikia, taka þig inn í félagsskap okkar, og svo hjálp umst við að, öll þrjú í einingu, og áorkum miklu mönnunum til heiHa Og hún tók að telja upp fyrir honum óendanlega runu af þörfum þjáningum, sem þau, öll þrjú í einingu, ættu að ráða bót á, oS hennar fundust honum eins og fagur söngur á að hlýða. Og hér duS eiginlega heldur engin mótmæli. Hann var ofurliði borinn. Vont að v’5^ að vera háður, en vel áttu aflraunirnar við hann, og yndislegt var vinna með henni, vera henni að geði, leggja alt aflið sitt inn í áhuSa mál hennar, kveikja bjart ijós yfir börnum mannanna, verma þá, Þes - cta ár- ð oS þeim varð kalt, vinna voðir úr ull utan á þá, saga við í húsaskjól han þeim, og það og það, sem hún vildi vera láta. Ekki var honum straumnum, ant um mennina, ekki vitund! En það var óumræðilus’ gera viija hennar, vera framkvæmdaaflið í áhugamálum hennar, vera e>S,u. lega eitt með henni, og — hann tók á sig ok hinnar yndislegustu í hmn Ólöf frá HlöBurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.