Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 100
'384
RITSJÁ
EIMKEIPiN
eins bragð Margrétar, aö fá Jónka íil við sig, til þess að skapraun2
með því manni sínum og systur hans. Konur leika slík brögð ekki 3
jafnaði, og sízt að ástæðulausu, því ekki var því til að dreifa hér,
Margrét þyrfli að vera hrædd um mann sinn fyrir öðrum konum,
vildi því draga hug hans til sín aftur, með því að vekja afbrýði hans'
eða þyrfti að óttast að hann tæki ekki fult tiilit til síns vilja. Þvert a
móti er það ljóst af allri sögunni, að Jón hlýðir konu sinni í öllu °S
þorir ekki annað en sitja og standa eins og hún vill. Keyrir roluskapUI
hans og konuríki nærri úr hófi fram, hæpið að finnist dæmi annars e,r,s
Samtölin í sögunni eru víða ágæt. Eru þau oftast eðlileg og sumstabar
þrungin mannviti og djúpum skilningi. Þegar Þóra færir Grími veiku,r
nýútsprungnar sóleyjar utan úr gróanda vorsins, er þetta upphafið 3
samræðu þeirra:
„Þarna er kveðja til þín frá vorinu“, segir hún brosandi og selu
glasið á borðröndina við rúmið hans.
Hann reynir að brosa, en brosið er veiklulegt.
„Ég held að haustið ætti heldur að senda mér kveðju. Ég er v'5
nær því“.
Hún horfir á hann fast og alvarlega.
Nei, ég er viss um, að þú ert nær vorinu, sem við þráum öll
„Má ég fá að sjá blómin betur“. Hann réttir höndina í áttina að borði,n
Hún ber glasið í áttina að vitum hans. Honum vöknar um augu.
„Þau hafa orðið að fórna hálfþroskuðu lífi til að gleðja mig“» se^'
hann lágt.
„Já, alt, sem við njótum, er keypt fyrir einhverja fórn. Það er
mál lífsins “.
Þó að Kristín Sigfúsdóttir léti ekki eftir sig annað en þ®r Þr|3
bækur, sem frá henni hafa komið, leikritið „Tengdamamma", „Sögur
sveitinni" og þessa bók — en af þessu þrennu er „Gestir" merkaS,‘
bókin, — þá hefur hún vel gert. En vel má og vera, að hún eigi eI^
eftir að birta fleira eftir sig. Og af því, sem á undan er komið, er he,rn'
að álykta, að hún bjóði ekki framvegis upp á annað en ósvikna vöru-
Sv. 5-