Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 100

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 100
'384 RITSJÁ EIMKEIPiN eins bragð Margrétar, aö fá Jónka íil við sig, til þess að skapraun2 með því manni sínum og systur hans. Konur leika slík brögð ekki 3 jafnaði, og sízt að ástæðulausu, því ekki var því til að dreifa hér, Margrét þyrfli að vera hrædd um mann sinn fyrir öðrum konum, vildi því draga hug hans til sín aftur, með því að vekja afbrýði hans' eða þyrfti að óttast að hann tæki ekki fult tiilit til síns vilja. Þvert a móti er það ljóst af allri sögunni, að Jón hlýðir konu sinni í öllu °S þorir ekki annað en sitja og standa eins og hún vill. Keyrir roluskapUI hans og konuríki nærri úr hófi fram, hæpið að finnist dæmi annars e,r,s Samtölin í sögunni eru víða ágæt. Eru þau oftast eðlileg og sumstabar þrungin mannviti og djúpum skilningi. Þegar Þóra færir Grími veiku,r nýútsprungnar sóleyjar utan úr gróanda vorsins, er þetta upphafið 3 samræðu þeirra: „Þarna er kveðja til þín frá vorinu“, segir hún brosandi og selu glasið á borðröndina við rúmið hans. Hann reynir að brosa, en brosið er veiklulegt. „Ég held að haustið ætti heldur að senda mér kveðju. Ég er v'5 nær því“. Hún horfir á hann fast og alvarlega. Nei, ég er viss um, að þú ert nær vorinu, sem við þráum öll „Má ég fá að sjá blómin betur“. Hann réttir höndina í áttina að borði,n Hún ber glasið í áttina að vitum hans. Honum vöknar um augu. „Þau hafa orðið að fórna hálfþroskuðu lífi til að gleðja mig“» se^' hann lágt. „Já, alt, sem við njótum, er keypt fyrir einhverja fórn. Það er mál lífsins “. Þó að Kristín Sigfúsdóttir léti ekki eftir sig annað en þ®r Þr|3 bækur, sem frá henni hafa komið, leikritið „Tengdamamma", „Sögur sveitinni" og þessa bók — en af þessu þrennu er „Gestir" merkaS,‘ bókin, — þá hefur hún vel gert. En vel má og vera, að hún eigi eI^ eftir að birta fleira eftir sig. Og af því, sem á undan er komið, er he,rn' að álykta, að hún bjóði ekki framvegis upp á annað en ósvikna vöru- Sv. 5-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.