Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 38
322
NVJAR UPPGÖTVANIR
ElMREIÐl^
ur 'en vér mennirnir, þannig virðast og vera til dýr, sem sja
ljóstegundir, er vér mennirnir getum alls ekki greint.
Annað merkilegt dæmi þess, hvernig lifandi verur virðást
háðar ólífrænu umhverfi sínu, eru tilraunir þær, sem rússneski
eðlisfræðingurinn, dr. N. P. Kravkov, hefur gert nýlega. Hann
setti sterkan rafsegul á milli eyrnanna á kanínu og athuga®1
svo áhrif þau, sem rafsegullinn hafði á blóðrásina í hinum °r'
fínu æðavefum eyrnanna. Það kom þá í ljós, að æðaslöS
blóðsins höguðu sér eftir því, hvernig pólar rafsegulsins snefu'
eða í samræmi við segulaflið. Sumir halda, að í þessu fyrlf'
brigði liggi efnislega sönnunin fyrir því, að dýrsegulmagnið se
til. Vér vitum að vísu, að í blóðögnunum er ofurlítið af raf'
magni. Og allmiklar líkur eru til þess, að allir vefir líkamaa®
séu meira og minna hlaðnir rafmagni. Segull hefur áhrif 3
rafmagnsstraum eins og á segulmagnaða hluti. En svo mik$
er sannað, að segullinn hafði greinileg áhrif á blóðstraunrn”1
í eyrum kanínunnar hjá dr. Kravkov, og er þá nokkurn veð'
inn víst, að segulafl hafi samskonar áhrif á blóðrásina í °sS
mönnunum.
Eitt af því, sem nú vekur undrun manna og eftirtekt, er
gerlaætan svonefnda (Bacteriophage). Að vísu vita menn ekk'
enn, hvað hún er í raun og veru. En þar sem hún kemst a^
gerlum, hverfa þeir fljótlega. Það er eins og þeir leysist upP'
Eitthvað tortímir þeim, en annaðhvort er þetta eitthvað
smávaxið, að það verður ekki greint, eða þá að það er a*'
veg gagnsætt.
En þó að enn hafi ekki tekist að skynja gerlaætuna, hefur
tekist að sýna fram á, að hún hafi ákveðna eiginleika. Hun
getur þolað hita og hagar sér í ýmsu mjög líkt og ólífr^n
efni. En hinsvegar virðist hún geta tímgast, en það er
eitt helzta einkennið á lífi gæddri veru.
Annars eru menn í allmiklum vandræðum með að skýrn
þetta fyrirbrigði. Gerlaætan verður ekki séð, en þó drepaS
gerlarnir. Ef til vill er hún örsmáar lífverur. Aðrir halda, a
hér sé um sérstök, óþekt efnasambönd að ræða, skyld
ment«-efnunum. En það eru efnasambönd, sem menn
ekk>
vita hvernig eru samsett, en myndast við frumustarfsemi
geta valdið ýmsum breytingum á öðrum lífrænum efnum. Enn