Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 51
NORRÆN SAL
33S
I stuttu máli mætti segja, að ímynd austræns sálarsviðs væri
. ePillinn, augnablikið, — ímynd vestræns sálarsviðs hringur-
!!’n> lakmarkaður tími, og ímynd norræns sálarsviðs endalaus
llna- eilífðin. —
Clausz tekur mönnum réttilega vara fyrir því, að hyggja,
aö eitt kynið sé gáfaðra eða heimskara en annað, og gerir
2Vs að því, að mannfræðingarnir telji jafnan það kynið gáf-
a?ast og bezt, er þeir teljist sjálfir til. Hvert kyn hefur sinn
erstaka hátt, sína sérstöku aðstöðu gagnvart allri reynslu, en
m verulegan gáfnamismun er ekki að ræða. —
tg hygg sem sagt, að þótt hugsanir Clausz’ um þetta efni
l ? rramsetning hans á því kurfni að þurfa endurskoðunar við,
Pa sé í þeim kjarni, sem menn hefðu gott af að athuga. At-
u9anir hans um hið »ósamkynja« eðli kynblendinga geta
'al*sagt oft skýrt fyrir oss eðli sumra tvískiptra vandræða-
] anna. En auðvitað þurfa ekki allir, sem eru kynblendingar
I arnlega, að vera það andlega. Annað eðlið getur gersam-
j 9a ráðið ríkjum í sál þeirra, þeir geta verið »heilir og brota-
e.Usir«. Systkini geta líka tilheyrt ólíkum kynjum andlega, alveg
^J>s og þau geta það líkamlega, að útliti. Er það alveg sam-
®mt lögmálum þeim um arfgengi, sem menn hafa uppgötvað.
Jakob Jóh. Smári.
Helfró.
Sögukorn eftir Jón jöklara.
gj^°n bóndi Stígsson í Mið-Holti var að dauða kominn, og
i . ,Var á tjá og tundri, bæði í sjálfri baðstofunni, göngunum,
Ur|nu 0g eldhúsinu.
far 6”a var undir mjaltatímann um kvöldið og stúlkurnar
Sy nar að týgja sig til fjósgöngunnar; en er Jóni elnaði sóttin
hik a^ auðsætt þótti, að yfir mundi ljúka, varð líkt og
. a öllum framkvæmdum; ekki þótti taka því að byrja að
na fyr en þetta væri afstaðið. Vinnukonurnar rjátluðu því
J °9 aftur um göngin og pískruðu saman um þetta, sem
]e | þe>rra allra; — þetta, sem í einu var bæði hryggi-
°9 átakanlegt og þó ginnandi nýstárlegt í hina röndina.