Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 80
'364
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI?
EIMREIÐiN'
Svo fór hún fram í eldhús.
»Ég æfla að hita yður kaffi á meðan þér eruð í burfU'
Það skal verða til og brauð með, þegar þér komið aftur. E»
flýtið yður nú!«
Til allrar hamingju voru sóknarbörn Calvins svo fiarrl
prestssetrinu, að þau höfðu lítt orðið vör komu stúlkunnar
þangað. Calvin stóð á öndinni af mæði, þegar hann kom n$
ur í Aðalstræti. Þar skimaði hann til hægri og vinstri og ra
loks augun í það, sem hann leitaði að. New-York vöruhús^
Kvenfatadeild stóð með stórum stöfum uppi yfir dyrum husS
eins. Hann gekk inn með hálfum hug.
Þrír kvenmenn sneru bökum að honum og voru að skoöa
hatta. Búðarstúlka kom þegar brosandi móti honum og spur
■ástúðlega, hvað hún gæti gert fyrir hann.
»Ég er að svipast eftir —«, tók Calvin til máls. »Eð er
að svipast — eftir —«.
Við hljóminn af hinni hvellu rödd hans sneru öll þrjú bÖk>n
sér við í einu, og sér til mikillar skelfingar varð Calvin ÞeSS
var, að hann stóð augliti til auglitis við Tibbett-systurnar þrlar'
Þær urðu allar að einu flírubrosi. ,
»Ó, þarna eruð þið einmitt!« hrópaði hann og reyndi 3
brosa eðlilega. »Ég er að svipast eftir ykkur — er nýkom>nn
á hraðri ferð«- ^0
saöðl
var
heim. Ljómandi skemtileg vika. Er nú
hvarf hann út um dyrnar eins og elding.
Tibbett-systurnar gláptu hvumsa hver á aðra. Loks
sú elzta: »Hvað er að manninum? Sáuð þið hvað hann
rjóður í framan? Ætli honum sé ilt ?«
»Ég held við ættum að heimsækja hann og vita hvern
honum líður«, sagði sú yngsta. . ^
Calvin æddi ofan strætið eins og djöfullinn sjálfur
hælunum á honum. Loks staðnæmdist hann hjá skriflan
einni. Gömul karlmannaföt héngu öðru megin við búðar
dyrnar, en hinu megin við þær héngu velktir kvenklæðna^ir
í mesta flýti þreif hann einn þeirra. T
»Hvað kostar hann?« spurði Calvin gamla Gyðinginn, se
út kom úr búðinni. , ^
»Tíu dollara — og er þó ódýrt eftir gæðum«, sagð> ^sa
:gamli og neri höndum saman í gríð og ergi.