Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 24
308 ÞjÓÐABANDALAGIÐ eimreiðiN
stjórnir ríkjanna verða að vinna eiða að því að halda reslui-
þess.
Þrent er það, sem Bandalagið hefur að markmiði:
I. Að miðla deilum milli þjóða.
. II. Að koma í veg fyrir, að deilur geti risið upp.
III. Að byggja heilbrigðan samvinnugrundvöll, sem styðji
auknum framförum og vellíðan mannkynsins.
Fimtíu og fimm ríki hafa þegar gengið í Bandalagið, °S
hafa þau undirgengist þessi skilyrði:
I. Að skoða enga ófriðarbliku, hvað fjarlæg sem er, setf
óviðkomandi.
II. Að láta mál annara ríkja afskiftalaus að fyrra bragði.
III. Að verja Bandalagsríkin fyrir árásum annara.
IV. Að leggja deilumál undir gerðardóm Bandalagsins.
V. Að hlýða úrskurðum gerðardóma.
VI. Að leggja ekki út í ófrið móti samþykt Bandalagsráðsins-
VII. Að bíða að minsta kosti í þrjá mánuði eftir að ákvörðm1
er tekin, áður en lagt er út í ófrið.
VIII. Að taka þátt í sambands- og viðskiftasliti við hverja þa
þjóð, sem leggur út í ófrið án samþykkis BandalagsinS'
Þingið kemur saman einu sinni á ári í Genf. Á því m#*3
þrír fulltrúar fyrir hvert ríki. Þing þetta tekur allar fullnaðai"
ákvarðanir, tekur ný ríki inn í sambandið, stjórnar fjármálm1'
um, leggur á ráðin um starfsemi o. s. frv. En til allra fran1'
kvæmda eru sérstakar deildir.
Milli þinga hefur ráðið á hendi stjórn Bandalagsins. Hefur
það aðsetur í Genf og heldur stöðugt fundi.
Flestar ráðstefnur eru haldnar opinberlega, svo að ÖllulTl
er heimill aðgangur, sem hlusta vilja á umræðurnar. Seu
fundir ekki opnir, þá eru fundargerðir birtar.
Er það alveg ný aðferð, að ræða millilandamál fyrir op1111111
dyrum. Feikna framför er það frá því, sem áður var, þeðar
launmakk þótti eina aðferðin, sem átti við um ríkjasamnmö3'
Nú er enginn samningur bindandi fyr en Bandalagið hefur
birt hann.
Framkvæmdadeildir eru átta, og skiftast þær í Þes5$
flokka: