Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 24
308 ÞjÓÐABANDALAGIÐ eimreiðiN stjórnir ríkjanna verða að vinna eiða að því að halda reslui- þess. Þrent er það, sem Bandalagið hefur að markmiði: I. Að miðla deilum milli þjóða. . II. Að koma í veg fyrir, að deilur geti risið upp. III. Að byggja heilbrigðan samvinnugrundvöll, sem styðji auknum framförum og vellíðan mannkynsins. Fimtíu og fimm ríki hafa þegar gengið í Bandalagið, °S hafa þau undirgengist þessi skilyrði: I. Að skoða enga ófriðarbliku, hvað fjarlæg sem er, setf óviðkomandi. II. Að láta mál annara ríkja afskiftalaus að fyrra bragði. III. Að verja Bandalagsríkin fyrir árásum annara. IV. Að leggja deilumál undir gerðardóm Bandalagsins. V. Að hlýða úrskurðum gerðardóma. VI. Að leggja ekki út í ófrið móti samþykt Bandalagsráðsins- VII. Að bíða að minsta kosti í þrjá mánuði eftir að ákvörðm1 er tekin, áður en lagt er út í ófrið. VIII. Að taka þátt í sambands- og viðskiftasliti við hverja þa þjóð, sem leggur út í ófrið án samþykkis BandalagsinS' Þingið kemur saman einu sinni á ári í Genf. Á því m#*3 þrír fulltrúar fyrir hvert ríki. Þing þetta tekur allar fullnaðai" ákvarðanir, tekur ný ríki inn í sambandið, stjórnar fjármálm1' um, leggur á ráðin um starfsemi o. s. frv. En til allra fran1' kvæmda eru sérstakar deildir. Milli þinga hefur ráðið á hendi stjórn Bandalagsins. Hefur það aðsetur í Genf og heldur stöðugt fundi. Flestar ráðstefnur eru haldnar opinberlega, svo að ÖllulTl er heimill aðgangur, sem hlusta vilja á umræðurnar. Seu fundir ekki opnir, þá eru fundargerðir birtar. Er það alveg ný aðferð, að ræða millilandamál fyrir op1111111 dyrum. Feikna framför er það frá því, sem áður var, þeðar launmakk þótti eina aðferðin, sem átti við um ríkjasamnmö3' Nú er enginn samningur bindandi fyr en Bandalagið hefur birt hann. Framkvæmdadeildir eru átta, og skiftast þær í Þes5$ flokka:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.