Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 56
340 ÁSGRÍMUR MÁLARI EIMREIÐlN komumest á þeim slóðum. Áhrifunum hefur hann náð á léreftiö svo vel, að ef vér tökum vel eftir, getur hann látið oss sjá nátt- úruna, eins og vér sáum hana, þegar vér vorum skygnust a það, hvað í henni býr. Hann getur látið oss sjá hana, eins oS vér sáum hana sem börn heima í átthögunum, þegar vér uni- gengumst hana eins og lifandi og starfandi heild, hluta af heimilinu og oss sjálfum, þegar hver hóll og hver steinn Kvöld í Fljótshlíð. átti sína sögu, hver lind sína hreima, hver hvammur sínar sýn ir. í allri starfsemi Ásgríms málara má rekja tvo meginþ®**1' Þeir tveir meginþættir eru: íslenzk náttúra og íslenzk þl^, trú. Hann hefur málað vætti og álfa með íslenzkt landslaS baksýn. Einhver bezta mynd hans er álfamynd. Ríðum ríðum! Rökkvar í hlíðum! hefur hann nefnt hana. Hún er ekki fullgerð enn. Það er þetta tvent í listarstarfi hans, seI11 gerir það að verkum, að vér kunnum vel við oss innan ulT1 myndir hans, Oss finst vér vera komin heim, inn að hja^ lands og þjóðar. Ég gæti trúað því, að margur sem dva1 hefur langvistum fjærri ættjörðinni, vildi feginn kynnast ver'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.