Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 57
^'MREIÐIN
ÁSGRÍMUR MÁLARI
341
UlT1 hans, ef hann ætti kost á. Því hvað er yndislegra en
vera aftur kominn heim eftir langa útivist. Alstaðar
^æta þér gamlir kunningjar, og alt, sem fyrir augun ber,
svo ástúðlegt, þegar það er að bjóða þig velkominn
e>m aftur. Þúfurnar í túninu, klettarnir meðfram sjónum,
s*einarnir í fjörunni, hólarnir, melarnir, lindirnar og lækirnir
~~ alt þetta kinkar til þín kolli, eins og það sé að bjóða þig
velkominn og spyrja: Hvernig líður þér nú? Ertu óbreyttur
a,ns og við? Því alt er þetta óbreytt, fjöllin, hafið og sjón-
e>ldarhringurinn einnig. Náttúran er föst og óbifanleg. Hún
Setur verið fagurt fordæmi í einbeitni og staðfestu. En þótt
Un sé föst fyrir, er hún hvorki köld né þvergirðingsleg. Það
’nnur þú bezt, ef þú hefur ekki sjálfur breyzt við dvölina
larri æskustöðvunum. Ef þú finnur, að þú ert barn eins og
a^Ur> óbreyttur eins og heimahagarnir, þá lifnar yfir umhverf-
!nu- og gamlar minningar vakna. Þá brosa litlu álfameyjarnar
' túfunum til þín aftur, og huldufólkið í klettunum hrópar
a9naðaróp, svo að undir tekur í öllu klettabeltinu, en haf-
^VÍarnar við ströndina veifa til þín bláu földunum, og dverg-
ernir í steinunum danza sinn dvergadanz, svo að síða skeggið
Pyrlast út í loftið, en lindirnar og lækirnir syngja nú aftur
j r þig Ijóðin sín, sem þú lærðir í æsku og hafðir nærri
a eymt. Og þú krýpur niður og kyssir græna jörðina og getur
Ul að því gert, þó að tárin komi fram í augun. Það gerir
^ Uert til, því hér sér þig enginn nema náttúran og börn
enr>ar, og nú ertu einn af þeim. Og þú grætur gleðitárum
!r Því að vera kominn heim og yfir einhverju, sem þú ekki
Vei2t hvað er. —
^ ^sgrímur málari þekkir til hlítar þær fjölþættu og ein-
^!nnulegu kendir, sem bærast í brjósti voru gagnvart heima-
^Qunum. Hann er landslagsmálari fyrst og fremst. En hver
2°ður Iandslagsmálari leitast við að ná hugðnæmi landslagsins í
^Vtid sína. Hann seiðir sál þess fram á léreftið. Átthagaástin
r alþjóðlegt fyrirbrigði. En viðhorf hvers manns mótast jafn-
af sérkennum lands hans og þjóðar. Þau sérkenni eru
rk hér á landi. Þess vegna eigum vér líka að ýmsu leyti
skilyrði til þess, að hér geti blómgast sérkennileg þjóðleg