Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 89
^IMReiðin
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI?
373
»Eg held nú samt sem áður, herra biskup, að ég kæri
m,S ekki um að prédika oftar«, sagði Calvin einbeittur og
rólegur.
*Hvað hefur komið yður til að taka slíka ákvörðun?«
>:,Stúlka«, svaraði Calvin. >Ég er nefnilega ástfanginn úr
°fi«. Svo flýtti hann sér að bæta við, er hann sá, að biskup
r°sti heldur hæðnislega:
sEg á ekki við neina venjulega ást«. Hann hikaði við og
r°ðnaði, en hélt svo áfram í einskonar örvæntingu: »Lítið nú
a> þetta er ekki stúlka, sem er hæf til að verða prestskona
T svo að skilja, að hún sé ekki góð. — En hvort sem
eS vinn hana eða ekki, þá hefur hún sýnt mér, að ég verð
a fara út í lífið og gera eitthvað. Ég vil lifa og skrifa. Þér
^|a|ð, að mér er alvara. Ég vildi helzt strjúka með hana eitt-
^Vað langt burt; undir niðri finn ég, að ég gæti hennar vegna
amið alla þá glópsku og bíræfni, sem ég hef mest prédikað
a móti.
s]æja, jæja«, tautaði biskup, og það komu skrítnir drættir
Enguin munninn á karli.
1 rammi á ganginum hafði Muriel beðið og heyrt alt. Nú
°m hún inn á skrifstofuna. Biskup stóð á fætur.
*]®ja, Streete, leyfið mér að kynna yður dóttur mína«.
Calvin starði og starði og ýmist roðnaði eða fölnaði. Svo
^ust þau í hendur. Biskup leit á úrið sitt. Hann var alt af
9á að hvað tímanum liði. Svo sneri hann sér að Calvin
°9 rétti honum höndina.
*Ur því þér hafið sagt af yður, sé ég enga ástæðu til að
hafast nokkuð opinberlega í þessu máli. Þegar á alt er
. '®> held ég, að þér hafið gert alveg rétt, og ég skal með
atl®gju greiða götu yðar, ef ég get«.
yo sneri karl sér að dóttur sinni og sagði: »Jæja, góða
m> óg þarf að mæta hjá sóknarnefndinni. Þarf að segja þar
haf'kUr °r^' ^6m a^Ur e^'r Vona að Streete
1 °fan af fyrir þér á meðan. Og karl deplaði augunum
aman ; dóttur sína í laumi. Calvin fylgdi honum til dyra.
homst ekki hjá að heyra það, sem þér töluðuð við
a*, sagði Muriel með alvörusvip, »og mér féll það vel