Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 22
ElMR£IÐirí
.Þjóðabandalagið.
Inngangur. Margir hafa
sjálfsagt heyrt Þjóðabandalagd
nefnt á nafn, en íslenzku blöð>n
og tímaritin hafa þó engar upP'
lýsingar gefið um það hinð3^
til. Fáir eru það því hér, sen'
gera sér það ljóst, að hér er
stórmál á ferðinni. Mikið hefnr
verið ritað um það á útlendue1
málum — en þó er áreiðanleð3
langt frá, að almenningur ann'
ara landa geri sér fulla 2re,n
fyrir, hvað hér er um að vera'
Vér íslendingar förum á n115
við margar nýjungar í þekkinðu’
sem öðrum þjóðum standa 11
boða, en óvíst er þó, hvort vér stöndum ver að vígi en aðrir
í því að gera þekkinguna að vorri eign. Kyrð er hér
næði yfirleitt meira en hjá öðrum þjóðum, og ef vér finnu11’
til þess, að vér erum afskift og langt frá þekkingarlindunun1'
þá æsir það upp fróðleiksfýsnina, svo að vér stöndum opnarl
en aðrir fyrir nýjungum.
Úti í mentalöndunum er hins vegar látlaust kapp, óðað°
og ókyrð. Nýjungar svo miklar á hverjum degi, að enðinI1
getur tekið við öllu því. Töluverða æfingu og dómgreind Þar
til að vinza úr það, sem nokkurs er virði. Og svo slédar
næsti dagur út áhrif hins, sem á undan fór.
Við, sem í fásinninu búum, þurfum því ekki að öfunda hina.
og óhætt mun að fullyrða, að almenningur hér viti eins nuk1
og almenningur annara Evrópulanda, þó til hans berist fle’r'
fregnirnar.
íslendingar hafa betri skilyrði en aðrir til að átta siS
því, að með Þjóðabandalaginu hefur fæðst inn í heiminn elU
Kristín Matthíasson.