Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 86
370
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGL?
EIMREIÐIW
fimlega burt, dýfði þurku í vatn og þvoði vandlega blettinn-
Nálægð hennar hafði einkennilega sælurík áhrif á séra Calvin-
Hann fann mjúkt hár hennar strjúkast við kinn sér. En hann
hélt höndum saman og hrærði hvorki legg né lið. Muriel
virtist óþarflega lengi að þessu verki. Auðvitað sá Calvin ekki
augnaráð hennar, né hve varir hennar titruðm Henni hálf'
gramdist undir niðri, hve hann var aðdáanlega varkár, o9
næstu fimm mínúturnar sátu þau bæði þegjandaleg. Þegar
máltíðinni var lokið, leyfði hún honum að þvo upp diskana-
Þau voru bæði í bezta skapi. En nú var hringt í símann, oS
heyrði Muriel síðustu orð Calvins af samtalinu:
»]ú, djákni«, sagði hann stuttur í spuna, »jú, það er alveð
rétt. Eg fékk kjólinn konunnar yðar að láni. Það stóð svo &
að ég þurfti á honum að halda. — — Jú, ég ætla að skila
honum aftur. — — Nei, ég æski ekki að gefa frekari skýi"
ingar. — Þetta kemur mér einum við. — — Já, ef sóknai"
nefndin krefst þess, að ég mæti, þá kem ég auðvitað. — "
Ég hef engu að leyna. — — Hlukkan átta. — — Jú, ÓS
skal minnast þess«.
Hann hringdi af.
Muriel leit á hann rannsóknaraugum, þegar hann kom aftur
fram í eldhúsið. Hann var dálítið fölur, en hann bar hðf'
uðið hátt.
»Ég gizka á, að þér eigið að starrda fyrir máli yðar«i-
sagði Muriel.
Hann kinkaði kolli og hélt áfram að þurka af diskununi'
»Það er skrítið«, sagði hann, »en mér finst, að mér standi
alveg á sama. Það er alveg satt, sem þér sögðuð. Fyrst verð
ég að vera maður — og prestur svo«.
Bifreiðin, sem Muriel hafði beðið um, var nú komin me^
farangur hennar. Hún hafði fataskifti í snatri inni í svefnhei"
bergi Calvins, og áður en hún fór út aftur, tók hún lérefts'
kjólinn, braut hann vandlega saman, lagði hann kyrfilega 3
rúm séra Calvins, og kýmdi um leið.
En við útidyrnar rétti hún Calvin höndina og sagði mjb5
alvarleg á svipinn:
»Þér hafið reynst mér hinn miskunsami Samverji, og Þer
skuluð ekkert óttast. Ef þér komist í vandr.æði út af þessu