Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 25
E,MRE[£)jN
ÞJÓÐABANDALAGIÐ
309
I- Peningamál.
II* Samgöngumál.
III. Afvopnun.
IV. Nýlendumál.
V. Heilbrigðismál.
VI. Mentamál.
VII. Ópíumsala.
VIII. Verndun kvenna og barna.
að^eSSi ma^ *aka °II I'I alþjóða, og á starf deildanna ýmist
a l<oma í veg fyrir deilur, sem leiða til ófriðar, eða að efla
Sanivinnu milli þjóðanna.
al^ ver^ur SÍaldþrota, hefur það lamandi áhrif á
wðskiftalíf milli landanna. Skipgengar ár og járnbrautir
markast ekki af landamærum, og það gera smitandi sjúk-
omar ekki heldur. Þekking og vísindi er sameiginleg eign
ra bjóða. Ópíum og öðru eitri er laumað yfir landamæri í
2róðaskyni. En Bandalagið lætur sig skifta öll mál, sem á
no«kurn hátt geta heitið millilandamál.
'•Vinnuaðferð er þannig, að fyrst er öllum nauðsynlegum
uPplýsingum í hverju máli safnað á einn stað. Það gerir skrif-
0 an { Qenf. Nefndir eru síðan skipaðar æfðum og lærðum
SerIræðingum og fjalla þær um málin, ræða þau og yfirvega,
°9 samþykkja tillögur.
tekur ráðið við tillögunum. En það, sem ráðið sam-
Vkkir, er iag{ fyrjr ársþingið.
^k>6gar tillaga hefur verið samþykt á ársþingi, er hún orðin
slþjóðasamþykt, sem Bandalagsríkin hafa skuldbundið sig
1 að framkvæma.
rá störfum Bandalagsins. Þjóðabandalagið hefur að
^'ns slarfað í fimm ár; skyldi maður því ætla, að það hefði
1 mörg stórvirki að baki. En nú skulu talin nokkur dæmi,
111 sýna, að það er mikils megnugt, og undravert er, hve
'klu ekki eldri stofnun hefur þegar til leiðar komið.
in C 1F voru mor9 vandamál óútkljáð, sem Bandalag-
voru fengin til meðferðar. Meðal annars var hafnarborgin
M
emel þrætuepli. Hún hafði verið tekin af Þjóðverjum með