Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 46
330 NORRÆN SÁL eimreiðin heldur er baráttan fullkomnasta tákn fjarlægðarinnar og getur verið inngangur að vináttu. Þetta kemur fram bæði í þýzkum og enskum fornljóðum. Og Valhöll sjálf er tákn slíkrar vin- samlegrar baráttu. Útgripið til sigurs er æðsta augnablik norræns bardaga- manns, en ekki sjálft augnablik sigursins eða nautn hans a eftir. Fyrir því þekkir norræn sál — og ef til vill hún ein — hátíðina í dauðanum: hún megnar að fórna líkama sínum þessu æðsta augnabliki, sem ljómar »skömmu fyrir sigurinn4 og fær við slíka fórn sinn fegursta ljóma, við þá sóun líkam- ans, er kemur í veg fyrir, að hann fái notið sigursins. Nautn — tilfinning hreinnar nútíðar — gildir lítt í augum norraens manns á móts við það augnablik, sem hefur í sér fólgna fjar- lægð. Þessi hátíð sjálfs-sóunarinnar í útgripinu til sigurs er inntak flestra forn-norrænna hetjukvæða; þau mæra æðsta augnablik hetjunnar, hið síðasta og firðauðgasta. Það er þetta, sem rekur Gunnar Gjúkason til Húna; yfirvofandi bani er lítilvægur í augum hans; sjálfs-sóunin, hátíð útgripsins og fjar' virkur orðstír er honum meira virði en öll tilvist í saddri nu- tíð. Þannig gengur Teja Gotakonungur fram fyrir lið sitt a Vesúvíusfjalli og berst einn gegn fjandmannahernum; hann sóar sjálfum sér í ofurhuga. Þannig lætur Byrhtnóð greih’ foringi Engilsaxa, víkingana eiga ótálmaðan veg að ströndinni! hann neytir ekki landslagsins sér í hag, heldur vill hann drengilegan bardaga við jafnoka óvin, því að einungis í slíkrl baráttu er hátíð. Þannig sóar Hákon konungur góði líkama sínum á konunglegan hátt: Hrauzk ór herváöum, hratt á völl brynju vísi veröungar, áör til vígs tæki. Lék við ljóðmögu, skyldi land verja gramr enn glaðværi, stóð und gollhjálmi. Þessi orð eru hreinn hljómur af norrænu eðli. Sjálfs-sóun norrænnar höfðingslundar myndi þegar í fyrnsk11 hafa leitt til eyðingar kynsins, ef norræn sál þekti ekki einmS gagngripið, sem leiðir til varfærni, þ. e. til viljandi takmÖi-}1' unar á sjálfum sér, til þess að fórna hátíð reynslunnar í V1 . und um ábyrgð sína gagnvart fjarlægum kynslóðum. Varfmrn er ekki neinn »eiginleiki« norrænnar sálar, heldur aðeins m hliðin á ofurkappinu, sem er hátíð útgripsins. Oftast raeðn önnur hliðin í æskunni, en hin í ellinni. Öðruvísi er vestrænni sál háttað í samlífi. í norrænu hjóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.