Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 87
E,MREIÐIN HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? 371 smáaefintýri okkar, skal ég standa yðar megin. Ég býst við, að biskupinn kannist við mig. Ég ætla að heilsa upp á yður ^emma í næstu viku — og — þakka yður nú fyrir alla aiálpina«. . ^ún sté upp í vagninn og veifaði brosandi til hans hönd- !Rni um iejg 0g hann ók af stað. Calvin gekk hægt inn aftur. Einhver ömurleiki var aftur Se'ttur að honum. Það var eins og lífið hefði fjarað út um leið °9 hún fór. Og hann vissi ekki einu sinni hvað hún hét, ~~~ hann hafði búist við, að hún myndi segja til nafns síns, etl hún hafði ekki gert það. Hún kærði sig víst ekkert um, a^ hann vissi, hver hún væri, — og ef til vill var það bezt anni9- En svo datt honum í hug það sem hún hafði sagt a,n leið og hún kvaddi. Hún hafði sagst ætla að heimsækja ann snemma í næstu viku. En hann andvarpaði, er hann n9saði til kvöldsins. Svo fór hann inn í svefnherbergi sitt a hafa fataskifti áður en hann legði af stað á safnaðarfund- mn- Á náttborðinu sá hann duftpúða, sem Muriel hafði gleymt ^lýtinum. Hann tók hann upp og virti fyrir sér forvitnislega. aufur ilmur barst að vitum hans úr honum. Hann bar duft- ^bann upp að vitum sér, en veitti því auðvitað enga eftir- að hann fékk um leið hvítan duftblett á nefbroddinn. ^-alvin fór af sóknarnefndarfundinum reiðari en hann hafði n°kkurn tíma áður orðið á æfinni. Hann hafði hreinskilnis- 9a sagt nefndinni það, sem fyrir hafði komið, en gat ekki Sa9t nefndarmönnunum hvað stúlkan hét, af þeirri einföldu ast*öu, að hann vissi það ekki. Skýringar hans höfðu ekki Ver'ð teknar til greina, svo að hann hafði vikið af fundi, v,fandi vel, að kært myndi verða til biskups út af málinu. hiann hélt heim á litlu skrifstofuna sína og skrifaði sunnu- a9sræðuna) — hann skrifaði af réttlátri gremju og af nýjum 'mingi á lífinu. Ræðan var bæði einörð og þrungin af ^aalsku. Rógberarnir höfðu ekki legið á liði sínu, enda var kirkjan ^0öfull af forvitnum og fjandsamlegum áheyrendum sunnu- Swn næstan eftir fyrgreindan atburð. Rétt fyrir messu staðnæmdist vagn við kirkjudyrnar. í hon- Sat roskinn maður, gildur mjög, og í för með honum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.