Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 87
E,MREIÐIN
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI?
371
smáaefintýri okkar, skal ég standa yðar megin. Ég býst við,
að biskupinn kannist við mig. Ég ætla að heilsa upp á yður
^emma í næstu viku — og — þakka yður nú fyrir alla
aiálpina«.
. ^ún sté upp í vagninn og veifaði brosandi til hans hönd-
!Rni um iejg 0g hann ók af stað.
Calvin gekk hægt inn aftur. Einhver ömurleiki var aftur
Se'ttur að honum. Það var eins og lífið hefði fjarað út um
leið
°9 hún fór. Og hann vissi ekki einu sinni hvað hún hét,
~~~ hann hafði búist við, að hún myndi segja til nafns síns,
etl hún hafði ekki gert það. Hún kærði sig víst ekkert um,
a^ hann vissi, hver hún væri, — og ef til vill var það bezt
anni9- En svo datt honum í hug það sem hún hafði sagt
a,n leið og hún kvaddi. Hún hafði sagst ætla að heimsækja
ann snemma í næstu viku. En hann andvarpaði, er hann
n9saði til kvöldsins. Svo fór hann inn í svefnherbergi sitt
a hafa fataskifti áður en hann legði af stað á safnaðarfund-
mn- Á náttborðinu sá hann duftpúða, sem Muriel hafði gleymt
^lýtinum. Hann tók hann upp og virti fyrir sér forvitnislega.
aufur ilmur barst að vitum hans úr honum. Hann bar duft-
^bann upp að vitum sér, en veitti því auðvitað enga eftir-
að hann fékk um leið hvítan duftblett á nefbroddinn.
^-alvin fór af sóknarnefndarfundinum reiðari en hann hafði
n°kkurn tíma áður orðið á æfinni. Hann hafði hreinskilnis-
9a sagt nefndinni það, sem fyrir hafði komið, en gat ekki
Sa9t nefndarmönnunum hvað stúlkan hét, af þeirri einföldu
ast*öu, að hann vissi það ekki. Skýringar hans höfðu ekki
Ver'ð teknar til greina, svo að hann hafði vikið af fundi,
v,fandi vel, að kært myndi verða til biskups út af málinu.
hiann hélt heim á litlu skrifstofuna sína og skrifaði sunnu-
a9sræðuna) — hann skrifaði af réttlátri gremju og af nýjum
'mingi á lífinu. Ræðan var bæði einörð og þrungin af
^aalsku.
Rógberarnir höfðu ekki legið á liði sínu, enda var kirkjan
^0öfull af forvitnum og fjandsamlegum áheyrendum sunnu-
Swn næstan eftir fyrgreindan atburð.
Rétt fyrir messu staðnæmdist vagn við kirkjudyrnar. í hon-
Sat roskinn maður, gildur mjög, og í för með honum var