Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN
ÞJOÐABANDALAGIÐ
307
Ver stórfeldasta tilraun, sem sögur fara af, til að gera
r®öralag allra þjóða að framkvæmanlegum veruleika.
f'ióðirnar virðast nú loks vera farnar að*sjá, að heill hverr-
nr einstakrar er komin undir því, að þeim farnist öllum vel.
aiT>göngur og viðskifti á milli þjóðanna eru orðin svo
Sanitvinnuð, að velgengni einnar þjóðar hefur áhrif á hag
a fra hinna.
Og því hafa menn myndað samtök ríkja til að efla frið og
ramfarir í heiminum.
j raun og veru má segja, að þetta sé eðlileg afleiðing af
Vl> hve heimurinn hefur minkað á síðustu áratugum — þ. e.
Ve samgöngutækin eru orðin fullkomin. Fjarlægðirnar eru
etl9U orðnar hjá því sem áður var. Menn ferðast meira
kynnast ólíkum þjóðum, og gera þá dásamlegu uppgötvun,
eru alt af menn. Frakkar eru sem Þjóðverjar og
loðverjar sem Englendingar. Hvítu þjóðirnar reka sig jafnvel
a bað, að þjóðir þær, sem dökkar eru á hörund, þjást og
eö)ast ; hjarta sínu á sama hátt og þær sjálfar, þrátt fyrir
0 ’^a siði og lifnaðarháttu.
Al
niSengt er, að Islendingar, sem ferðast í útlöndum, verða
Varir við megna undrun manna á því, að vér skulum vera
eitls og aðrir menn. Gerir það vanþekkingin á landi voru og
|eð. Mikið af ósamlyndi milli þjóða er sprottið af ókunnug-
a ~~ skilningsleysi á því, að eðli manna er í aðaldráttun-
Utl1 hið sama, hvar sem er.
Þó að þjóð vor sé fámenn og margt í bernsku, sem að
^nningu lýtur, höfum vér þó fengið opin augu fyrir því, að
. 10 09 blóðsúthellingar er böl, sem þarf að útrýma úr heim-
m. Vér erum hlutlaus þjóð í ófriði og erum að því leyti í
aarttræmi við anda þann, sem komið hefur af stað þeim sam-
®*ii milli þjóða, sem nú er í aðsigi.
^ ^vað er Þjóðabandalagið ? Þjóðabandalagið er sam-
Qand rikiasfjórna, sem hafa bundist samtökum til að efla frið
8 framfarir í heiminum.
•lum ríkjum, sem hafa sjálfstæða stjórn, er heimill að-
Sur í Bandalagið, en það er bundið vissum skilyrðum, og