Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 31
E’MREIÐin
ÞJOÐABANDALAGIÐ
315
er aukið, og hegning við brotum á móti innflytjendalögum
9erð strangari en áður var. Kvenlögregla er aukin. Ósiðleg
og bækur gerð upptæk.
. er ópíumsalan, sem er milliþjóðamál, því jurtin er ræktuð
' e'nu landinu, unnin í öðru og meðalið selt út um allan
eun. Þetta er ilt viðureignar, því annars vegar er nautna-
sýki þeirra, sem kaupa, hins vegar er gróðafíkn þeirra, sem
s%gla meðalinu yfir landamærin, og enn er þess að gæta,
j fiöldi heiðarlegra manna lifir á að rækta plöntuna og
ramleiða meðalið.
^eynt er að takmarka ræktun jurtarinnar og að sjá um, að
ekki
l$k
sé meira framleitt af meðalinu en á þarf að halda til
n>uga. Líkt er um morfín og kokaín.
Með líknarstarfseminni má telja hið mikla starf Bandalags-
lns * þarfir stríðsfanganna. Hér um bil hálfri miljón manna,
S|nkum og illa á sig komnum á ýmsan hátt, hefur verið
°mið til heimila sinna. Flóttamönnum hefur verið líknað og
eim fengin atvinna, eða hjálpað til að setjast að í löndum,
ar sem landrými er nóg.
Enn er tvent ótalið, sem nú er gengið inn undir stjórn
lóðabandalagsins. Það er:
^þjóðadómstóllinn í Haag og
a^bjóðasamtök um bætt kjör verkalýðsins.
^elta er hvorttveggja sjálfstæðar stofnanir með eigin stjórn,
ern undir yfirstjórn Bandalagsins og fá þar tekjur sínar
°9 Segnum það.
^tþjóðadómstóllinn er ekki gerðar- heldur lagadómstóll.
^11 tast alþjóðalagakerfi er enn þá ekki til, og því verður
^anr> að dæma eftir samningum, samþyktum, lagavenjum eða
lni alþjóðavenjum, sem hingað til hefur verið farið eftir.
^ ómþing þetta er valið meðal dómara allra landa, og eru
^ ^ar þess reistir á ströngum réttlætisgrundvelli, án tillits til,
Vert ríki þau, sem í hlut eiga, eru voldug eða smá.
I °mar þess ættu með tímanum að verða fyrirmynd alþjóða-
a9akerfis, þar sem núgildandi lög eru ófullnægjandi.
^enn hafa lengi fundið til þess sárgrætilega mismunar,
sem
er á kjörum manna í heiminum. Segja má, að við því