Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 31

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 31
E’MREIÐin ÞJOÐABANDALAGIÐ 315 er aukið, og hegning við brotum á móti innflytjendalögum 9erð strangari en áður var. Kvenlögregla er aukin. Ósiðleg og bækur gerð upptæk. . er ópíumsalan, sem er milliþjóðamál, því jurtin er ræktuð ' e'nu landinu, unnin í öðru og meðalið selt út um allan eun. Þetta er ilt viðureignar, því annars vegar er nautna- sýki þeirra, sem kaupa, hins vegar er gróðafíkn þeirra, sem s%gla meðalinu yfir landamærin, og enn er þess að gæta, j fiöldi heiðarlegra manna lifir á að rækta plöntuna og ramleiða meðalið. ^eynt er að takmarka ræktun jurtarinnar og að sjá um, að ekki l$k sé meira framleitt af meðalinu en á þarf að halda til n>uga. Líkt er um morfín og kokaín. Með líknarstarfseminni má telja hið mikla starf Bandalags- lns * þarfir stríðsfanganna. Hér um bil hálfri miljón manna, S|nkum og illa á sig komnum á ýmsan hátt, hefur verið °mið til heimila sinna. Flóttamönnum hefur verið líknað og eim fengin atvinna, eða hjálpað til að setjast að í löndum, ar sem landrými er nóg. Enn er tvent ótalið, sem nú er gengið inn undir stjórn lóðabandalagsins. Það er: ^þjóðadómstóllinn í Haag og a^bjóðasamtök um bætt kjör verkalýðsins. ^elta er hvorttveggja sjálfstæðar stofnanir með eigin stjórn, ern undir yfirstjórn Bandalagsins og fá þar tekjur sínar °9 Segnum það. ^tþjóðadómstóllinn er ekki gerðar- heldur lagadómstóll. ^11 tast alþjóðalagakerfi er enn þá ekki til, og því verður ^anr> að dæma eftir samningum, samþyktum, lagavenjum eða lni alþjóðavenjum, sem hingað til hefur verið farið eftir. ^ ómþing þetta er valið meðal dómara allra landa, og eru ^ ^ar þess reistir á ströngum réttlætisgrundvelli, án tillits til, Vert ríki þau, sem í hlut eiga, eru voldug eða smá. I °mar þess ættu með tímanum að verða fyrirmynd alþjóða- a9akerfis, þar sem núgildandi lög eru ófullnægjandi. ^enn hafa lengi fundið til þess sárgrætilega mismunar, sem er á kjörum manna í heiminum. Segja má, að við því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.