Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 77

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 77
ÍIMREIÐIN HVAÐ ÆTLI BISRUP SEGI? 361 ^’l þess að missa ekki af morgun-kaffinu, flýtti hún sér nú u* úr búningsherberginu og ætlaði inn í sinn vagn aftur. En j301, getið nærri, hve skelfd hún varð, þegar hún sá, að vagn- >nn var farinn. En svo sem í mílu fjarlægð sást lestin þjóta ^fram áleiðis til Berkeley. Á meðan hún var að greiða sér, nofðu vagnarnir, sem fara áttu til Belvedere, verið losaðir frá estinni og fluttir inn á sporið, sem þangað lá — og hún með þeim. Muriel Haughton var komin í slæmar kröggur. Henni varð niður á þunnan og næstum gegnsæjan náttkjólinn sinn og orfaði þegar aftur inn í ganginn, til að leita sér hælis. Úfnir °s Qeispandi karlmenn voru að ráfa fram og aftur um lest- ’Ua> eins og maurar í mó. Við endann á ganginum sá hún efahurð, sem stóð í hálfa gátt. Ef hún aðeins næði í ein- ern kvenmann, sem hjálpaði henni út úr vandræðunum! Un barði að dyrum. Enginn svaraði. En rétt í sömu svifum , °mu tveir eða þrír háværir karlmenn á nærklæðunum út úr aðklefa karla og héldu til klefa sinna. í ofsafáti æddi ung- u Haughton inn í klefann og lokaði á eftir sér. Hún hafði stjórnina á sjálfri sér um leið og hún misti farangur sinn. flóttalega í kringum sig. Á legubekknum lágu velkt- svartar karlmannsbuxur. Einhver var að snúa snerlinum. Hún leit ar, Mi - fUri.e^ hentist inn í neðri lokrekkjuna og misti af sér ilskóna átinu. Klæddur slitinni baðkápu kom síra Calvin út úr bað- , a karla og hélt til klefa síns. Um leið og hann opnaði anurðina, tók hann eftir ilskóm á gólfinu. Hann varð sem mulostinn af undrun og nú veitti hann því eftirtekt, að Wtjöldunum var haldið fast saman. Rétt á eftir kom koll- n á Muriel fram úr fellingunum. j J^'liið þér ekki gera svo vel að fara?« sagði hún. »Ég rmðilegum vandræðum*. er , Állskonar voðahugsanir þutu um í heila séra Calvins, um l»Oílliv» • ^ r> sem reyndu að freista karlmanna og leiða þá í glötun. atln vafði baðkápunni betur að sér, náði í buxurnar sínar Snéri til dyra. íiti auSnablik!« hrópaði hún í bænarrómi. »Farið og 1 lyrir mig einhvern kvenfarþega og sendið hingað inn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.