Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 44
328
NORRÆN SÁL
ElMREIÐlN
dökka stutthöfðakyn (Alpafjallakynið). Er niðurstaðan sú h)a
honum, að aðaleinkenni norrænnar sálar sé útþráin, »útgripið*
í fjarskann (der Ausgriff in die Ferne), sem kemur alveS
líkamlega í ljós í hinum miklu flutningum þess (indgermansk>
þjóðaflutningurinn, þjóðflutningar Germana, víkingaferðirnar
norrænu, Ameríkuferðir), á meðan samgöngutæki öll v°rU
næsta léleg og ferðir því erfiðar.
Til þess að gefa mönnum hér á landi nokkra hugmynd um
niðurstöðu bókarinnar, hef ég dregið saman og snarað laus*
lega á íslenzku kafla úr henni, sem fer hér á eftir. LýsinS
höfundarins á sálarlífi þessara, mannflokka, sem, hann ræðn"
um, er ekki ófróðleg fyrir oss íslendinga. Hér á íslandi hefur
lítið verið átt við mannfræðilegar mælingar, en mér virðjSj
svo, sem hér séu til öll þau þrjú kyn, sem höf. talar helzj
um (norræna, austræna og vestræna kynið), þótt lang-nies'
beri á því norræna. Gæti ég ímyndað mér, að tvö kynm
(norræna kynið og austræna kynið) væru hingað komin f(a
Noregi (þar sem þrælastéttin sérstaklega virðist hafa ver'ð
leifar undirokaðs þjóðflokks af austrænu kyni, sjá rit Andr. I”-
Hansens: »Landnám i Norge« og »Menneskeslægtens Ælde‘h
en vestræna kynið (Miðjarðarhafskynið) væri komið vestan un'
haf, frá Bretlandseyjum. Á því kyninu, hygg ég þó, að her
beri einna minst.
En það er bezt, að snúa sér að bók Clausz’, og hér fejj
þá á eftir lauslegur útdráttur úr einum kafla hennar (bls. ^
—230, »Reynslu-hættir« og »Reynslu-val«):
Vér höfum í þriðja þætti þessarar bókar litið á möguleð3
hætti samlífs með samkynja og einnig með ósamkynja sálu"1
[en ósamkynja nefnir höf. blendinga úr sálarlífi tveggja eða
fleiri kynja]; nú tökum vér aftur upp þann þráð, sem þá_var
aðeins lauslega litið á. Sann-norrænt samlíf tveggja sem hjóna'
band var í vorum augum samband til sameiginlegra áhrifa a
umheiminn, sem er hjónunum svið fyrir starfsemi að enda'
lausu verki kynþáttarins. Það, að vera kvongaður, í norræn'
um skilningi, merkir að hafa fengið náðargjöf hinnar mesj"
ábyrgðar gagnvart komandi kynslóðum og að grípa þanmö
út í fjarlægustu firð framtíðarinnar með skapandi hendi. Teð'
undin helzt við með sambandi karls og konu, en norræu
hjónaband felur í sér firðar-hugmynd, sem varðveitir bilið n"1
sálna hjónanna. Norræn sálarlífsreynsla er ekki möguleg aU
þessa millibils, sem nefna mætti útgrips-sviðið, og öll h3'1
norræns samlífs þróast á þessu sviði. Hátíð norræns hjóna
bands er sælan við að finna til hins sameiginlega starfsgla°a
útgrips í fjarlægð komandi tíma (sem er alt af að koma>