Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 44

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 44
328 NORRÆN SÁL ElMREIÐlN dökka stutthöfðakyn (Alpafjallakynið). Er niðurstaðan sú h)a honum, að aðaleinkenni norrænnar sálar sé útþráin, »útgripið* í fjarskann (der Ausgriff in die Ferne), sem kemur alveS líkamlega í ljós í hinum miklu flutningum þess (indgermansk> þjóðaflutningurinn, þjóðflutningar Germana, víkingaferðirnar norrænu, Ameríkuferðir), á meðan samgöngutæki öll v°rU næsta léleg og ferðir því erfiðar. Til þess að gefa mönnum hér á landi nokkra hugmynd um niðurstöðu bókarinnar, hef ég dregið saman og snarað laus* lega á íslenzku kafla úr henni, sem fer hér á eftir. LýsinS höfundarins á sálarlífi þessara, mannflokka, sem, hann ræðn" um, er ekki ófróðleg fyrir oss íslendinga. Hér á íslandi hefur lítið verið átt við mannfræðilegar mælingar, en mér virðjSj svo, sem hér séu til öll þau þrjú kyn, sem höf. talar helzj um (norræna, austræna og vestræna kynið), þótt lang-nies' beri á því norræna. Gæti ég ímyndað mér, að tvö kynm (norræna kynið og austræna kynið) væru hingað komin f(a Noregi (þar sem þrælastéttin sérstaklega virðist hafa ver'ð leifar undirokaðs þjóðflokks af austrænu kyni, sjá rit Andr. I”- Hansens: »Landnám i Norge« og »Menneskeslægtens Ælde‘h en vestræna kynið (Miðjarðarhafskynið) væri komið vestan un' haf, frá Bretlandseyjum. Á því kyninu, hygg ég þó, að her beri einna minst. En það er bezt, að snúa sér að bók Clausz’, og hér fejj þá á eftir lauslegur útdráttur úr einum kafla hennar (bls. ^ —230, »Reynslu-hættir« og »Reynslu-val«): Vér höfum í þriðja þætti þessarar bókar litið á möguleð3 hætti samlífs með samkynja og einnig með ósamkynja sálu"1 [en ósamkynja nefnir höf. blendinga úr sálarlífi tveggja eða fleiri kynja]; nú tökum vér aftur upp þann þráð, sem þá_var aðeins lauslega litið á. Sann-norrænt samlíf tveggja sem hjóna' band var í vorum augum samband til sameiginlegra áhrifa a umheiminn, sem er hjónunum svið fyrir starfsemi að enda' lausu verki kynþáttarins. Það, að vera kvongaður, í norræn' um skilningi, merkir að hafa fengið náðargjöf hinnar mesj" ábyrgðar gagnvart komandi kynslóðum og að grípa þanmö út í fjarlægustu firð framtíðarinnar með skapandi hendi. Teð' undin helzt við með sambandi karls og konu, en norræu hjónaband felur í sér firðar-hugmynd, sem varðveitir bilið n"1 sálna hjónanna. Norræn sálarlífsreynsla er ekki möguleg aU þessa millibils, sem nefna mætti útgrips-sviðið, og öll h3'1 norræns samlífs þróast á þessu sviði. Hátíð norræns hjóna bands er sælan við að finna til hins sameiginlega starfsgla°a útgrips í fjarlægð komandi tíma (sem er alt af að koma>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.