Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 66
350
VIÐ ÞJOÐVEGINN"
EIMREIÐI^
eða áhuga á landsmálum, sjálfstæði eigi nefnt á nafn fremur
en hjá öðrum flokkum manna.
Mér þykir sennilegt, að vér íslendingar séum áhlaupameim
í lund og spretti slík höfuðþrengsli af því, en æskilegt væri
að menn temdi svo skap sitt, að þeir gleymdi aldrei þein1
málum, sem líf og heiður þjóðarinnar er undir komið, þó**
þeir gengi með áhuga að ýmsum öðrum málum.
Þar næst verður að benda á annað, sem er í sjálfu sér
ótrúlegt. Menn muna nú svo skamt, að það gegnir furðu.
Ekki eru nema sjö ár síðan sambandslögin voru samþyM
en minnisskekkjurnar, sem við þann atburð eru bundnar,
munu vera miklu meiri en þekst hefur áður í munnmaeluu1
hjá þrem eða fjórum ættliðum. Og margar þeirra eru náleS3
hjákátlegar. Vmsir segja það t. d. opinberlega nú í blöðuiu
og bókum, að hinir og þessir hafi komið sambandslögunum
á, sem börðust á móti þeirri stefnu í fullan tug ára, og segja
þetta, þótt sýna megi hið gagnstæða af blöðum og bókuiu
og þingtíðindum. Eitt spaugilegt dæmi þessa kom nýlega 1
»Lesbók Morgunblaðsins«. Þar er sagt, að uppkastið að saiU'
bandslögunum hafi verið samið 1908 og að þá hafi fullnaðar-
samningar byrjað um sambandsmálið. Hvað hefur höf. 3er^
við »bræðinginn« og »grútinn«? — Enn eru aðrir, sem ia*a
háðulega um samninginn við Dani 1918 og láta jafnvel i
veðri vaka, að vér hinir íslenzku samningamenn hafim eig1
kunnað að gera sum ákvæði laganna nægilega skýr, svo seiu
7. greinina. Þessa menn minnir auðsjáanlega, að vér hafu11
leikist einir við.
Þá er nú komið að spurning yðar: »En erum vér þá fy^1'
lega sjálfstætt ríki?«
Eiginlega er þessari spurning margsvarað og svarað ía*'
andi af flestum. Fullveldisnefndir þingsins svöruðu henni iat'
andi, nema einn eða tveir, er þótti vér hafa samið óviturleg3’
einkum 6. gr. — Knud Berlin hefur svarað henni játandi •
bók sinni um sambandslögin. Einar Arnórsson slíkt hið sama
í sinni bók. Ég hef og haldið því fram, að vér eigim að vera
fyllilega sjálfstætt ríki eftir sambandslögunum. En ég "e
margsýnt fram á það á þingi, að framkvæmd 7. gr. hafi hlot'
að vekja grun manna um hið gagnstæða.