Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 66

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 66
350 VIÐ ÞJOÐVEGINN" EIMREIÐI^ eða áhuga á landsmálum, sjálfstæði eigi nefnt á nafn fremur en hjá öðrum flokkum manna. Mér þykir sennilegt, að vér íslendingar séum áhlaupameim í lund og spretti slík höfuðþrengsli af því, en æskilegt væri að menn temdi svo skap sitt, að þeir gleymdi aldrei þein1 málum, sem líf og heiður þjóðarinnar er undir komið, þó** þeir gengi með áhuga að ýmsum öðrum málum. Þar næst verður að benda á annað, sem er í sjálfu sér ótrúlegt. Menn muna nú svo skamt, að það gegnir furðu. Ekki eru nema sjö ár síðan sambandslögin voru samþyM en minnisskekkjurnar, sem við þann atburð eru bundnar, munu vera miklu meiri en þekst hefur áður í munnmaeluu1 hjá þrem eða fjórum ættliðum. Og margar þeirra eru náleS3 hjákátlegar. Vmsir segja það t. d. opinberlega nú í blöðuiu og bókum, að hinir og þessir hafi komið sambandslögunum á, sem börðust á móti þeirri stefnu í fullan tug ára, og segja þetta, þótt sýna megi hið gagnstæða af blöðum og bókuiu og þingtíðindum. Eitt spaugilegt dæmi þessa kom nýlega 1 »Lesbók Morgunblaðsins«. Þar er sagt, að uppkastið að saiU' bandslögunum hafi verið samið 1908 og að þá hafi fullnaðar- samningar byrjað um sambandsmálið. Hvað hefur höf. 3er^ við »bræðinginn« og »grútinn«? — Enn eru aðrir, sem ia*a háðulega um samninginn við Dani 1918 og láta jafnvel i veðri vaka, að vér hinir íslenzku samningamenn hafim eig1 kunnað að gera sum ákvæði laganna nægilega skýr, svo seiu 7. greinina. Þessa menn minnir auðsjáanlega, að vér hafu11 leikist einir við. Þá er nú komið að spurning yðar: »En erum vér þá fy^1' lega sjálfstætt ríki?« Eiginlega er þessari spurning margsvarað og svarað ía*' andi af flestum. Fullveldisnefndir þingsins svöruðu henni iat' andi, nema einn eða tveir, er þótti vér hafa samið óviturleg3’ einkum 6. gr. — Knud Berlin hefur svarað henni játandi • bók sinni um sambandslögin. Einar Arnórsson slíkt hið sama í sinni bók. Ég hef og haldið því fram, að vér eigim að vera fyllilega sjálfstætt ríki eftir sambandslögunum. En ég "e margsýnt fram á það á þingi, að framkvæmd 7. gr. hafi hlot' að vekja grun manna um hið gagnstæða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.