Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 85
ElMRElBIN HVAÐ ÆTLI BISKUP SEQI? 369 sækja mig. Ég gat ekki hugsað til að gera yður þá hneisu gista hér í nótt«, bætti hún við, og lék dauft bros um varir hennar. Vandræðasvipurinn hvarf ekki af Calvin. En hún var svo ar®ðin að kasta til hans kossi á fingrum sér um leið og hún akelti í lás og hvarf aftur fram í eldhúsið. Það fóru ákafir krampadrættir um barkakýlið á Calvin. dnn leit á pappírsörkina á skrifborðinu. Svo rauk hann ram í eldhús. Bláu augun hans tindruðu um leið og hann ePurði dálítið skjálfraddaður: *Má ég ekki hjálpa yður til?« Hún ýtti honum inn fyrir aftur, hristi höfuðið og brosti Vltl9jarnlega. ^Nei*, sagði hún, »presturinn á að vera á skrifstofu sinni, en ekki í eldhúsinu«. Svo lokaði hún hurðinni á eftir honum. 1 somu svipan var dyrabjöllunni hringt. Gamli bóndinn a‘ði ekki ráðið sér fyrir forvitni og var nú kominn í heim- Sokn- Hann skimaði í allar áttir, þar sem hann stóð í and- Vrmu, ; von um ag koma auga á ókunnu stúlkuna. Calvin ‘atln í skap. »Þér verðið að gera svo vel og afsaka mig, ég . 1 onnum«, sagði hann og læsti dyrunum rétt við nefið a karli. ^að var hrein furða, hvað Muriel hafði tekist að búa til 5°ða máltíð af þeim litlu efnum, sem fyrir voru í búri Cal- Vlns- Hún var dauðsvöng, en Calvin var eins og í leiðslu ^aðan hann borðaði, og enn í dag veit hann ekki, hvaða hún bar á borð. Og það er leitt að þurfa að skýra frá ^Vl> að hann gleymdi alveg að lesa borðbænina. Muriel minti at1n á það eftir á, aðeins til þess að láta hann roðna og Verða niðurlútan. Hún talaði af miklu fjöri um ferð sína til New-Vork og '®n skringilega mönnum þeim, sem hún hafði komist í kynni k ’ aHa leið frá tilhaldslegum slæpingjum upp í ráðsetta ankastjóra. Og Calvin tók að minnast stúdentsáranna og eeskaparins frá því hann var í skóla. Hann komst allur á við endurminninguna um liðna tíma, og eitt sinn, er hann s° með gafflinum út í loftið, svo sem til áherzlu, slettist e9gjarauða af gafflinum á flibbann hans. Muriel skóf hana 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.