Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 85
ElMRElBIN
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEQI?
369
sækja mig. Ég gat ekki hugsað til að gera yður þá hneisu
gista hér í nótt«, bætti hún við, og lék dauft bros um
varir hennar.
Vandræðasvipurinn hvarf ekki af Calvin. En hún var svo
ar®ðin að kasta til hans kossi á fingrum sér um leið og hún
akelti í lás og hvarf aftur fram í eldhúsið.
Það fóru ákafir krampadrættir um barkakýlið á Calvin.
dnn leit á pappírsörkina á skrifborðinu. Svo rauk hann
ram í eldhús. Bláu augun hans tindruðu um leið og hann
ePurði dálítið skjálfraddaður:
*Má ég ekki hjálpa yður til?«
Hún ýtti honum inn fyrir aftur, hristi höfuðið og brosti
Vltl9jarnlega.
^Nei*, sagði hún, »presturinn á að vera á skrifstofu sinni,
en ekki í eldhúsinu«. Svo lokaði hún hurðinni á eftir honum.
1 somu svipan var dyrabjöllunni hringt. Gamli bóndinn
a‘ði ekki ráðið sér fyrir forvitni og var nú kominn í heim-
Sokn- Hann skimaði í allar áttir, þar sem hann stóð í and-
Vrmu, ; von um ag koma auga á ókunnu stúlkuna. Calvin
‘atln í skap. »Þér verðið að gera svo vel og afsaka mig, ég
. 1 onnum«, sagði hann og læsti dyrunum rétt við nefið
a karli.
^að var hrein furða, hvað Muriel hafði tekist að búa til
5°ða máltíð af þeim litlu efnum, sem fyrir voru í búri Cal-
Vlns- Hún var dauðsvöng, en Calvin var eins og í leiðslu
^aðan hann borðaði, og enn í dag veit hann ekki, hvaða
hún bar á borð. Og það er leitt að þurfa að skýra frá
^Vl> að hann gleymdi alveg að lesa borðbænina. Muriel minti
at1n á það eftir á, aðeins til þess að láta hann roðna og
Verða niðurlútan.
Hún talaði af miklu fjöri um ferð sína til New-Vork og
'®n skringilega mönnum þeim, sem hún hafði komist í kynni
k ’ aHa leið frá tilhaldslegum slæpingjum upp í ráðsetta
ankastjóra. Og Calvin tók að minnast stúdentsáranna og
eeskaparins frá því hann var í skóla. Hann komst allur á
við endurminninguna um liðna tíma, og eitt sinn, er hann
s° með gafflinum út í loftið, svo sem til áherzlu, slettist
e9gjarauða af gafflinum á flibbann hans. Muriel skóf hana
24